Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 89
A rfur Sigurðar málara
— Þess ber að geta, að í búinu fundust sér 114 kr. sem borgari G. Egilsson hjer
í bænum sagði að mundi geymslufje, því hinn látni hefði sagt sér það, en með
því enginn síðan hefur krafist þeirra peninga verða þeir taldir meðal inngjalda
búsins, en erfingjarnir hljóta að skila þeim aptur að réttri tiltölu ef sannanir mót
von skyldu koma fram fyrir, að þeir hafi verið geymslufje.
Inngjöld búsins eru:
1. Fundið í peningum 114,00
2. Sömuleiðis 22,70
3. Selt á uppboði fyrir 615,75
752,45
Þessar skuldir og útgjöld eru á búinu:
1. Skiptalaun 10,66
2. 4 lóðseðlar, 1/2 örk hver, og útskrift 1 örk 1,50
3. 1 uppboðslýsing og 2 útskriftir 0,83
4. Sölu og gjaldheimtulaun 615,75 49,28
5. Til Sverris Runólfssonar eptir dómi 20,00
6. Til Einars snikkara Jónssonar fyrir smíði 47,33
7. Útfararkostnaður til Sigf. Eymundssonar 105,25
8. Til Christiana Jónasson fyrir fæði í 1 mánuð 10,00
9. Fyrir að safna saman og flytja eigurnar á
uppboðsstaðinn 2,33
10. Til Jóns Borgfirðings fyrir þvott á herbergi
hins látna og ofnhitun með fleiru í 1 ár 8,04
11. Legkaup til dómkirkjunnar 3,30
12. Til lögregluþjónanna fyrir uppskript og
virðingu birtingu á uppboðsaugl. ofl. 6,79
13. Húsaleiga á meðan á uppboðinu stóð 4,00
14. Til sjúkrahússins, legukostnaður ofl. 1,66
15. Fyrir meðul til lyfsala Randrup 7,29
16. Skiptavottar 0,66
17. Til Bókmenntafjelagsins ógoldið tillag í
3 ár 18,00
18. Til Egils bókbindara fyrir pappír o.fl. 8,91
19. Til Magnúsar Árnasonar, húsaleiga 20,00
20. Bæjargjald 1874 10,00
335,83
463