Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Qupperneq 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Qupperneq 91
Arfur Sigurðar málara Fróðlegt er að sjá af kröfulistanum í búið að það hefur verið hreinn lúxus að deyja í þá daga. Jarðarförin kostar uppundir heils árs fæði. Nú mun vera hægt að láta hola manni í jörðina fyrir sem svarar þriggja mánaða fæðiskostnaði. Krafa númer 5 leiðir okkur á sporið til enn nýrrar vitneskju um líf og dauða snillinganna. Hver skyldi þessi krafa Sverris Runólfssonar stein- höggvara vera? Það finnst í Dómabók Reykjavíkur. Eitt af mörgum málum sem Sverrir rak fyrir réttinum þjóðhátíðarárið 1874 var gegn Sigurði Guðmundssyni. Dómur í því féll 26. mars það ár. Hann er svohljóðandi: Sök þessa hefur steinhöggvari Sverrir Runólfsson höfðað gegn málara Sigurði Guðmundssyni hjer í bænum útaf 38 ríkisdala skuld með vöxtum frá 10. ágúst 1865 eða að minnsta kosti frá sáttadegi og málskostnað með 5 ríkisdölum eða einhverju nægjanlegu og er skuld þessi risin út af því að stefnandinn smíðaði legstein yfir Sigurð Breiðfjörð. Stefnandinn hefur skýrt frá því að árin 1862/63 hafi stefndi Sigurður Guðmundsson beðið hann að gera minnisvarða yfir Sigurð sál. Breiðfjörð og kosið þá hjá sér steininn til þess og svo hafi hann gert minnisvarðann eptir tilvísun stefnda og hafi hann að flutningi og verki kostað 48 ríkisdali og þá er verkið var leyst af hendi hafi stefndi vísað honum á 10 ríkisdali hjá Herra Helga Helgasen sem hafi borgað þá. Stefndi þarámóti hefur krafist frífinningar og málskostnaðar og stutt málaveg sinn við það að hann hafi átt tal við stefnandann um þenna minnisvarða og tekið fram að steinn þcssi ekki mætti kosta mikið, þareð fáir og fátækir menn ættu hlut að máli, og hefði stefndi þá sagt að steinn þessi ekki mætti kosta yfir 20 ríkisdali og var þá ekki höggvin nema ein hlið steinsins, síðan hafi stefn- andanum eitt sumarer alþingi var haldið, komið til hugar að fá alþingismenn til að borga nokkuð af 50 ríkisdölunum er þá setti uppá steininn, og er hann sagði að þetta væri verðið á steininum, hafi þetta komið flatt uppá stefnda og fjelaga hans er þeir skyldu borga meira en upphaflega var tiltekið, það sé því einungis stefnandanum að kenna að hann ekki hafi fengið þá peninga sem upphaflega var talað um en ekki þeim stefnda, og efað Sverrir Runólfsson hefði gengið eftir smíðalaunum sínum í tíma mundu þeir menn er þá voru hjer og ætluðu að taka þátt i þeim umrædda kostnaði hafa borgað þetta og verði stefndi að álíta að TMM 30 465
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.