Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Side 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Side 101
Enk Skyum Nielsen Hans Scherfig og borgaraleg hugmyndafræði Markmið þessarar greinar er að kanna skáldsöguna 'Vanrcekt vor (Det forsomte forar — 1940) eftir Hans Scherfig til að varpa ljósi á þau skilyrði sem borgaralegt menningarlíf setur starfi framsækins rithöfundar. Til grundvallar legg ég þá mótsögn sem virðist felast í því að sú dönsk bók sem best hefur selst á þessari öld skuli vera skrifuð af háttsettum félaga í Kommúnistaflokki Danmerkur. Tak- mark flokksins var og er að kollvarpa borgaralegu þjóðskipulagi og stofnunum þess; en hið borgaralega þjóðfélag, eða að minnsta kosti bókmenntirnar sem stofnun í þjóðfélaginu, hafa viðurkennt Hans Scherfig í þeim mæli að þess eru engin önnur dæmi um kommúnískan listamann. Árið 1974 fór upplag Vanrcekts vors upp fyrir 200.000 eintök. Venjulega hindrar bókmenntastofn- unin að list og stjórnmálum sé blandað saman. Skáldsaga Hans Scherfigs er pólitískt listaverk og þó hefur hún náð einstæðum vinsældum. Hvað hefur gerst? Svar mitt við þeirri spurningu er tvíþætt. Fyrst verður sýnt með greiningu á skáldsögunni að hún brýtur í meginatriðum hvergi í bág við skilning borg- aralegs þjóðfélags á sjálfu sér. Síðan verður könnuð staða verksins á opinberum vettvangi og sýnt hvernig höfundinum voru settar ýmsar hugmyndafræðilegar skorður sem gerðu hann frambærilegan í augum bókmenntastofnunarinnar. Sjónarmiðið sem kemur fram í greininni er með öðrum orðum það að velgengni verksins megi bæði rekja til hugmyndafræðilegs inntaks þess og til þeirra framleiðsluskilyrða sem borgaralegt menningarlíf setur höfundinum. Hans Scherfig Höfundur Vanrcekts vors fæddist árið 1905 og er upprunninn úr broddborg- arastétt; faðir hans var forstjóri hjá einkafyrirtæki. Hans Scherfig ólst upp í Kaupmannahöfn, gekk í Metrópólítan menntaskólann, stundaði nám í nokkur ár við Kaupmannahafnarháskóla og hefur síðan starfað sem málari, rithöfundur og blaðamaður. 475
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.