Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 138

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 138
Tímarit Máls og mttnningar skítinn. Og maður elskar þá sem listamenn. Leikhús er undarleg skepna. Ennþá, eftir öll þessi ár, eftir öll vonbrigðin, getur maður setið og rætt leikhús fram og til baka, talað fram á rauða nótt, talað þar til maður veltur um koll. Það er undarlegt. Enn upplifir maður þetta smitandi andrúmsloft, enn er maður að einhverju leyti þessi ferðaleikari, þessi maður úr heimi Moliéres. Er það ekki? Við höfundar erum enn í sporum Moliéres. Við erum þessir heimilislausu flækingar sem lifum á náðarbrauði. Dramatik er erfið, erfið, erfið. I háskölafyrirlestrum segja menn gjaman að Peter Weiss se'sá leikritahöfundur sem best haft numið tœkni Brechts og beri fram hans díalektíska merki. En þótt áratugir se'tt liðnir síðan Brecht dð, þá er hann enn hvergi ncerri eins vinsœll og maður skyídi halda. Það er ekkifyrr en síðustu árin sem leikrit hans hafa veriðfatrð á svið íSkandinavíu af einhverri samkvcemni. Já, það er ekki fyrr en nú á allra síðustu árum sem Brecht hefur fengið einhvern hljómgrunn hér um slóðir. Það hefur tekið langan tíma, og enn er afar erfitt að fá leikara og leikstjóra til að skilja Brecht og leggja sig eftir þvi að koma hugmyndum hans til skila. Nú veit ég að við sem höfum numið af Brecht, höfum gluggað i skrif hans og athugasemdir, við erum betur settir en margur annar sem vinnur við leikhús. En það segir lika sitthvað um leikhúsið, hve áhugalaust það er um þennan risa leikhúsfræðinnar og bókmenntanna. Brecht hefur markað djúp spor, og svo ég tali aðeins um sjálfan mig, þá er það satt og rétt að ég varð fyrir miklum áhrifum af Brecht. Ef við litum á heimildaleikrit mín og heimildafilmurnar, þá er það ljóst að ég hef lært aðferðafræði Brechts. Nú orðið er stundum sagt að Brecht sé orðinn klassískur og þess vegna geti hann ekki kennt okkur neitt i dag. Það er aðeins blaður og bull og það segja aðeins þeir sem ekkert þekkja til Brechts. Þegar lesin eru skrif Brechts um leikhús, skrif hans um raunsæishyggju, þá er sá maður langt úti að sigla sem kemur ekki auga á hve lifandi þessi skrif eru enn. Hitt er svo lika ljóst, að þessir svokölluðu rétttrúuðu Brechtleikarar ganga of langt. Þeir eru sumir orðnir ákaflega ferkantaðir. Brecht ætlaðist aldrei til slíkrar hreintrúarstefnu. Hann tók ævinlega tillit til annara hluta, og þótt hann breytti út af og færi nýjar leiðir vísaði hann ekki frá sér þvi sem var eldra. Það er einfaldlega þannig með leikhúsformin og skólana að þangað sækir maður ævinlega nýja hluti. Dario Fo hefur ævinlega heilmikið að sækja til gamla Commedia dell Arte-stilsins. Og þannig getum við nefnt margt fleira. Japanskt leikhús, afrískt leikhús, gríska antíkin. Þegar ég skrifaði ,,Rannsóknina“ studd- ist ég mikið við antik-leikhúsið. Ég notaði griska kórinn og forsöngvarann og þetta form hjálpaði mér mikið. Ég hef séð leikhópa í Suðurameriku sem vinna 392
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.