Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 4

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 4
Ádrepur lngvar Sigurgeirsson Hver hefur áhuga á skólamálum? (Ádrepa þessi var upphaflega hluti af grein Ingvars inni í heftinu en þótti eiga betur við hér). Það veldur þeim sem leitast við að gefa yfirlit um nýbreytnistarf í skólum nokkru hugarangri hversu lítið hefur verið skrifað fræðilega um þessi mál hér á landi. Verður því að styðjast fremur við hugboð en þær heimildir sem í meiri metum eru hafðar (sjá þó skrá yfir nokkrar bækur og greinar á eftir grein minni inni í heftinu). Ekki hafa tíðindi af þessum vettvangi heldur verið rúmfrek í fjölmiðlum, enda þess varla að vænta þegar skólamál yfirleitt eru jafn hörmulega sniðgengin í dagblöðum, útvarpi og sjónvarpi og raun ber vitni. Ef taka ætti mark á því einu hefur almenningur ekki snefil af áhuga á því sem er á seyði í skólunum. Skortur á almennri og lifandi umræðu stendur allri þróun skólamála hér á landi mjög fyrir þrifum. Við sem köllum okkur skólamenn deilum að líkindum sök með mörgum öðrum þegar leitað er skýringa á þessum doða. Ekki verður beinlínis sagt að almenningur hafi verið hvattur til afskipta af skólanum. Nokkurs konar einangrunarstefna hefur verið ríkjandi a. m. k. til skamms u'ma. Þar sem mér er mikið niðri fyrir leyfi ég mér að teygja lopann í þessum útúrdúr og nefna að ekki verða stjórnmálamenn til liðsauka. Sinnuleysi þeirra í þessum efnurn er nánast algjört. I opinberum umræðum fyrir síðustu al- þingiskosningar var skólinn varla nefndur. Þó var nokkrum sinnum minnst á samfelldan skóladag, og hann er vissulega hagsmunamál barna, en óneitanlega læðist að sá grunur að ekki sé hann síður aðkallandi fyrir hina fullorðnu og komi þannig til umræðunnar. Skólamál komast yfirleitt ekki inn í stjórnmálaumræðu hér á landi. Ekki verður því um kennt að fáir kennarar séu á framboðslistum flokkanna, þar eru þeir margir og þó nokkrir þingmanna hafa fengist við kennslu. Það er heldur varla feimnismál að þeir menntamálaráðherrar sem gegnt hafa störfum und- anfarin ár hafa ekki haft skólamál í hávegum. (Eg tel ekki fjárveitingar til Lánasjóðs íslenskra námsmanna og stöðuveitingar í skólakerfinu með þegar þetta er staðhæft.) Röskustu menntamálaráðherrarnir hafa sett önnur menning- armál á oddinn, aðrir voru uppburðarlitlir yfirleitt. Það verður að fara aftur til þess tíma er Gylfi Þ. Gíslason var menntamálaráðherra til að finna verulegt frumkvæði á þessu sviði. Muna menn annars hverjir hafa gegnt stöðu mennta- málaráðherra síðan? 354
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.