Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Side 25

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Side 25
Nýstárlegt skólastarf I greininni hér á undan gagnrýnir Olafur Proppé skólastarf eins og það er unnið yfirleitt, en í greinunum hér á eftir verður sagt frá tilraunum í grannlöndum okkar til að setja á fót skóla sem að einhverju leyti skera sig úr heildinni. Allar þessar tilraunir, þótt ólíkar séu, miða að því að hjálpa börnum og unglingum yfir erfiða þroskahjalla, þjálfa þau í að vinna sjálf- stætt og í hóp, tengja saman það sem þau hafa lært og taka ábyrgð á námi sínu. Tilraunir þessar bera vott um að víða eru menn að velta fyrir sér hvers vegna skólakerfið komi ekki að eins góðu gagni og vonir stóðu til, og smám saman hafa þær eflaust sín áhrif á venjulega skóla — einnig þær sem „mis- takast“. Pétrún Pétursdóttir Lofoten-tilraunin Lofoten-tilraunin er vafalaust ein sú merkasta sem gerð hefur verið á sviði skólamála í Noregi á síðustu áratugum. Að undirbúningi og framkvæmd hennar stóð hópur rannsóknarmanna um skólamál frá háskólanum í Tromso. Tilraun þessi hófst árið 1973 og náði til nokkurra grunnskóla á Lofotensvæðinu í Norður-Noregi. Unnið var í náinni samvinnu við hóp kennara og skólayfirvöld á hverjum stað. Grundvallarhugmyndin var, að skólastarf sem taki mið af staðbundnum aðstæðum (félagslegum, menning- arlegum og efnahagslegum) sé líklegt til að styrkja og efla hinar smærri og dreifðu byggðir. Þróun skólamála í Noregi hefur að mestu verið á sama veg og víðast annars staðar í Evrópu. A þessari öld hefur námsgreinum fjölgað til muna, árlegur skólatími verið lengdur og skólaskylda aukin að árafjölda. Samhliða þessum breytingum hefur vaxandi áhersla verið lögð á að staðla skipulag og náms- efni á grunnskólasdgi. Allt til ársins 1959 voru tvenns konar fræðslulög í gildi í Noregi, önnur fyrir skóla í þéttbýli en hin fyrir dreifbýlisskólana. Samt sem áður hefur stefnan, allt frá aldamótum, verið sú að móta dreifbýl- isskólana í það form sem þróast í þéttbýli. Markmiðið að baki þeirri stefnu var að auka jafnrétti til náms. An tillits til búsetu eða félagslegs uppruna átti 375
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.