Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 28
I Tímarit Máls og menningar vinna úr þeim. Hefðbundið skólanám var lagt til hliðar á meðan. Hver hópur bjó til veggmynd, þar sem teikningar og texti útskýrðu viðfangsefnið. Sýningu var síðan komið fyrir í anddyri skólans og var hún opin almenningi síðasta kvöld vinnuvikunnar. Nemendur stóðu einnig fyrir ýmsum atriðum þar sem bæði þeir og gestirnir voru virkir þátttakendur. Sýning sem þessi er nú árlegur viðburður og er sýndur mikill áhugi af bæjarbúum. Einn hópurinn vann t. d. verkefni um „þrjú gömul sveitabýli". Þar var könnuð saga þriggja bóndabæja í nágrenni Kabelvág sem höfðu orðið stofninn að þremur þorpum. Annar hópur vann verkefni um „íshafsþorskinn". Nem- endur gerðu kort yfir göngur stofnsins og helstu fiskimið. Einnig skrifuðu þeir greinar um hrygningu þorsksins og hvað umhverfi og aðstæður hefðu mikil áhrif á viðkomu stofnsins. Ymis fleiri verkefni voru unnin sem öll vörðuðu tengsl fólksins við nánasta umhverfi sitt eða lýstu staðháttum og vinnubrögðum á ýmsum tímum. Lofoten-tilraunin fékk umtalsverða fyrirgreiðslu yfirvalda á tímabilinu 1972 — 1979. Auk A. Hogmo og K. J. Solstad, sem voru í forsvari, voru tveir aðstoðarmenn í hálfu starfi á tímabilinu. Kennararnir sem tóku þátt í tilrauninni höfðu minni kennsluskyldu en ella. Spyrja má hvort þessi tilraun hafi náð tilætluðum árangri, þ. e. að gera skólann raunhæfari fyrir það samfélag sem hann er hluti af. Lokaskýrsla um Lofoten-dlraunina (Hogmo, Solstad og Tiller 1981) gefur ekki tæmandi svar við þeirri spurningu, en veitir góða innsýn í vinnubrögðin sem þátttak- endur nefndu „gagnvirka skipulagningu“. HEIMILDIR: Hogmo, A. og Solstad, K. J. “The Lofoten Project: Towards a Relevant Education”. Scandinavian Journal of Educational Research, Vol. 22, no. 1., 1978. Hogmo, A., Solstad, K. J. og Tiller, T. Skolen og den lokale utfordring. Tromso, 1981. Monsen, L. Lokal læreplanutvikling. Symposiet „Makt och kontroll över láro- planer“. Urö, 7.-9. júní, 1982. Solstad, K. J. Riksskole i utkantstrok. Oslo/Tromso: Universitetsforlaget, 1978. Pétrún Pétursdóttir nemur mannfræði við Háskóla íslands. 378
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.