Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 41

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 41
Það er líka ýmislegt að gerast hér heima — þegar vel viðrar Kennari í öðrum kaupstaðarskóla skýrði viðhorf sín og ástæður breytinga með svofelldum orðum: Eg hafði komist að þeirri niðurstöðu að skólinn væri ekki í tengslum við raunveruleikann . . . Kannski get ég sagt að meginástæðan hafi verið mannúðarsjónarmið . . . Ég vil líta á þetta sem lítið skref — tilraun — í þá átt að gera skólalífið innihaldsríkara og bærilegra. Kennari við skóla í Reykjavík komst svo að orði: Við vildum með þessum breytingum reyna að koma til móts við einstaklingsþarfir barnanna — blanda saman fólki með ólíkar þarfir og getu. Og annar kennari tók enn dýpra í árinni: Mér fannst bagalegt að geta ekki sinnt einstaklingsþörfum. — Það er ekki hægt í hefðbundinni bekkjarkennslu.4 Þessi svör eru um margt dæmigerð. Einkum koma síðastnefndu viðhorfin oft fram. Við getum í gamni og alvöru kallað þau „uppeldisheimspekilega einstaklingshyggju". Umbótasinnaðir kennarar gagnrýna einmitt hefðbundna skólann öðru fremur fyrir að virða nánast að vettugi mun á börnum og unglingum sem einstaklingum. Þessi sjónarmið eru vissulega umhugsunarverð. Hversu miklu skiptir okkur að hver einstaklingur er í raun einstæður — manneskja sem um svo margt á engan sinn líka. Einstaklingarnir eru ólíkir að útliti. Líkamleg færni þeirra er misjöfn. Hið sama gildir um minni, skilning, námshæfileika og hæfni til að blanda geði við aðra. Það er munur á listrænum hæfileikum þeirra. Tilfinningar og lunderni er ekki með sama móti, hvað þá heldur áhugi, viðhorf, skoðanir eða siðgæðishugmyndir. Hver manneskja er flókið samspil þessara þátta og margir eru þeirrar skoðunar að kennarar hafi til skamms tíma einkum gefið sig meðvitað að því að rækta suma þeirra. Og spurningin er áleitin: „Að hve miklu leyti er leitast við að steypa alla í sama mótið og að hvaða marki ber að stuðla að þroska þess besta í fari hvers og eins?“ Hvert svo sem svarið verður við þessari spurningu er sú viðleitni áberandi í sveigjanlegu skólastarfi að miða öðru fremur við þarfir, áhuga og getu hvers og eins — kennslan er einstaklingsbundin. Þetta viðhorf endurspeglast m. a. í því að í opna skólanum fellur kennsla í 391
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.