Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 80
Tímarit Máls og menningar sem andar söng á öræfanna þögn er auðnin Paradís — sem nægir mér. (Magnús) Og þar sem skuggsæll blóma-baðmur rís með brauð og vín og ljóð ég dvelja kýs við þína hlið, er ómar óður þinn um auðnar kyrrð, þar finn ég Paradís. (Helgi) Nægjusemin sem skín út úr efstu vísunni fer heldur þverrandi eftir því sem neðar dregur, brauðhleifurinn hálfi verður heill en síðan að ótil- teknu magni, krukkan með rauðvíni er hjá Magnúsi orðin full flaska í öræfanna þögn líkt og við séum í Þórsmerkurferð, og tréð (the Bough) sem Fitzgerald plantaði í opinni auðninni verður íslenzk hrísla eða grein hjá Magnúsi en hvorki meira né minna en skuggsæll blóma-baðmur hjá Helga, og orðið Paradís, sem Fitzgerald kemur í umferð, verður lang- sterkast hjá Helga þar sem það er rímorð og lokaorð erindisins. En úr því okkur hefur borið til þess góða staðar, Paradísar, er mál til komið að æja eða réttara sagt að láta ferð vorri lokið og þakka Helga leiðsögnina, enda ferðin orðin ærið löng. En af því fernu sem þarf til að gera auðnina að Paradís ættum við sjálf að geta orðið okkur úti um brauðhleifinn, rauðvínslöggina og félagsskapinn, eftir að Helgi hefur séð okkur fyrir því fjórða, sem er ljóðakverið. 430 \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.