Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 92

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 92
Tímarit Máls og menningar þó á slíku í fyrri bókum Sigurðar, eink- um hinni fyrstu, Ljóð vega salt. Þar var ofhlaðinn stíll lýti á ýmsum ljóðanna sem urðu yfirborðskennd fyrir vikið. Með árunum virðist því hafa komist á betra jafnvægi fyrrnefndra þátta. Hins vegar kunna fá skáld betur að nýta sér tvíræðni orða og möguleika þeirra en Sigurður Pálsson. Það gerir hann oft með því að tengja saman ólík merkingar- svið á gamansaman hátt, því húmorinn er mikilvirkt afl í ljóðagerð hans, og vafamál hvort í dag finnst hressara skáld sem sýnir betur skoplegar hliðar hvers- dagsins. Orðaleikirnir eru á hverju strái og eftirfarandi ljóð, New York, sýnir hvernig tilbrigði við orð verða að smellinni mynd: Það mann hattar fyrir kljúf I lóðréttu borginni jafnhatta þeir skýin kljúfarnir Kjarninn á leiðinni sundur (93) Stílbragðið sem Sigurður byggir ljóð sín mest á er að stilla upp andstæðum, yfirleitt á smekklegan og áhrifamikinn hátt. Við sjáum t. d. gamla hrukkótta þrífingraða hönd klappa taktinn á glæ- nýtt segulbandstæki, Dísarfellið gegnt Margtonnaflikkinu, unglinginn sem brestur í rafmagnsleysinu í stað íssins, sólina sem snýst meðan skáldið veltir bara vöngum, veruleika andspænis í- myndun. Eftirfarandi Ijóð er gott dæmi um tækni skáldsins. Þar mynda and- stæðurnar mosinn og marmarinn, hvíld skálds á leiði annars skálds, uppistöðuna í grundvallarhugmynd ljóðsins sem mið- ar að því að sýna aðrar og stærri and- stæður, líf og dauda: Mosavaxinn skáhallandi legsteinn á leiði hennar sem Ijóðin orti og úr harmi sprakk fyrir vel rúmri öld Ungum var mér það ekki kunnugt Löngum var mér legsteinninn sá ljúfur hvíldarbekkur fyrir dagdraumaspunann Mosinn útmáir letrið Mosinn grænn og mjúkur Marmarinn glansandi harður Fáguð eilífðarharkan Mjúk lífsáráttan Draumflugið (50) Hrynjandin er einnig mikilvæg í ljóð- um Sigurðar og beitir hann henni oft samhliða öðru stílbragði, endurtekn- ingu, til þess að skapa ljóðum sínum ákveðinn hugblæ, byggja upp þá stemn- ingu sem við á hverju sinni. III. Hér hefur ekki enn verið minnst á einn skemmtilegasta kafla bókarinnar, „Tal- myndastyttur". Hann er að mörgu leyti hliðstæða bálksins „Orstyttur" í Ljóð vega salt, hvor tveggja eru ljóð fyrir svið. Með því að bera þessa tvo bálka saman má hins vegar greina þróun sem mér virðist eiga við um ljóðagerð Sig- urðar almennt. „Orstyttur" virðast hafa táknræna merkingu, einhvern brýnan boðskap að bera, sem er hins vegar að mestu hulinn þegar komið er í „Tal- myndastyttur“. Þar er upplifunin sett ofar táknrænu gildi. Svipaðrar þróunar sér stað almennt í ljóðum Sigurðar og er 442
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.