Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 96
Tímarit Máls og menningar alveg að henni og tekur um handlegg hennar, hann er stór og í flug- mannsjakka og með appelsínugulan hjálm og skyggni úr reyklituðu plexigleri fyrir andlitinu. Hún reynir að losa sig, opnar munninn, ætlar að æpa. Þá slær hann hana, af öllu afli, með hnefanum, í kviðinn, þar sem líkaminn fer í keng og maður hættir að geta andað. Þeir draga hana að stiganum við hliðina á lyftunni, og fara niður stigann sem bergmálar í. Það heyrist í sjónvarpstækjunum á götuhæðinni, glamur í leirtaui, óp í börnum. Neðanjarðar er ljósiðgrátt, það kemur frá tveimur eðaþremur ljósaperum innan um leiðslur og skólprör. Mótorhjólastrákarnir fara hratt og draga líkama Christine, þeir bera hana næstum. Þeir segja ekk- ert. Þeir opna dyr. Það er geymsla, varla fjórir eða fimm fermetrar, grá steypa, trékassar, og á gólfinu er gömul dýna. Þeir fleygja Christine á gólfið, og einn kveikir á kerti, innst í geymslunni, það er fest á gamlan disk. Geymslan er svo lítil aðþeir standaþétt saman. Fyrir utan slokknar á loftljósinu og nú lýsir aðeins flöktandi bjarminn frá kertinu. Christine nær aftur andanum. Tárin renna niður kinnar hennar, leysa upp augn- háralitinn og meikið. Tennurnar glamra í munninum. „Klæddu þig úr.“ Rödd þess stóra bergmálar í geymslunni þröngu, hörkuleg og rám rödd sem Christine þekkir ekki. Þegar hún hreyfir sig ekki, beygir hann sig yfir hana, togar í jakkann hennar og rífur kragann. Þá verður Christ- ine hrædd, og hún hugsar um fötin sín sem verða ónýt. Hún fer úr jakk- anum, leggur hann á gólfið. Hún færir sig í hinn endann á geymslunni, að kertinu, og fer úr röndóttu peysunni sinni, leysir reimarnar afstígvél- unum, lætur buxurnar renna niður, og svo nærbuxurnar og brjósta- haldarann. Hún skelfur nakin í kuldanum í geymslunni, svo beinaberog horuð, og tennurnar glamra svo ákaft í munninum að hún veit að hún gæti ekki einu sinni æpt; hún grætur svolítið, volandi gráti, og tárin halda áfram að renna niður kinnarnar og maka þær út í augnháralit og farða. Svo færir strákurinn sig nær henni, losar um beltið. Hann ýtir henni upp á dýnuna og leggst ofan á hana, án þess að taka af sér hjálm- inn. Hinir færa sig nær og hún sér andlit þeirra yfir sér, finnur and- ardrátt þeirra á hörundinu. Endalaust, einn af öðrum, opna þeir hana, rífa hana upp, og sársaukinn er svo mikill að hún finnur ekki lengur fyrir hræðslunni né kuldanum, finnur aðeins svimann sem grefur sig inn í hana, kremur hana upp fýrir kviðinn, dýpra niður, eins og blaut dýnan detti djúpt ofan í jökulkaldan og myrkan brunn og brjóti á henni bakið. 358
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.