Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 104

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 104
Tímarit Máls og menningar in hlið himnaríkis í ofurhæð hins óendanlega geims og þar ríkir fögnuður og feg- urð, friður og réttlæti án enda. Og eins er glöggt um að lítast niður í neðsta víti undirdjúpannaj þar sem mannssálirnar kveljast í eldi og brennisteini og eiga þaðan aldrei afturkvæmt. Kenningin var ótvíræð, ofurvald hins illa meðal manna var svo yfirþyrmandi að reiði guðs varð ekki slökkt nema fyrir blóðfórnir og ósegjanlegar kvalir Krists á krossinum, og með sífeldri iðrun og trú á hann og aðeins fyrir þá trú var von um lausn frá fordæmingunni, eftir dauðann var engin iðrun tekin gild. Víst var að allur fjöldinn af mannfólkinu skalf og nötraði fyrir ofurefli hins illa og fyrir reiði guðs, fyrir þeim vendi sem vofði eins og hræ- gamraur yfir baki syndarans, og hver var syndlaus? Þegar ég nú legg hönd á þessa bók, fara um mig straumar aldarfarsins. Á allri lífstíð Jóns biskups Vídalíns, seinni hluta sautjándu aldar og fram á þá átjándu, var íslenska þjóðin undirlögð af margskonar plágum. í annálum segir: Að oft komu svo harðir vetur að búpeningur féll umvörpum, svo við auðn lá í sumum sveitum og mannfólkið fylgdi fénu eftir í hungurdauð- ann. Fjöldi fólks hraktist um á vergangi og varð úti á heiðum og dó í kröm sinni og kvöl, oft á milli bæja. Verslunareinokun hrjáði landsmenn og fláði inn að skinni, og landslög tóku hart á yfirsjónum manna. Á þessum árum voru margir menn brenndir á báli, sakir galdra. Konum var drekkt í Drekkingarhyl vegna barneigna utan hjúskapar, eða fyrir að bera út börnin sín í umkomuleysi og ör- birgð. Árlega voru margir þjófar hengdir eða hálshöggnir, sumir voru hýddir eða brennimerktir, oft fyrir litlar sakir. Og allt þetta syndumspillta fólk vissi á sig vítiskvalir eftir dauðann. Refsivendir laganna og trúarinnar voru armlangir. Og á allar þessar hörmungar bættist svo stórabóla 1707. Og féllu þá í valinn um sextán þúsundir landsmanna og margir báru örkuml ævilangt. Af Skálholts- biskupi dóu 26 prestar úr bólunni. Enn var landi voru og þjóð til stórtjóns, að valdsmennirnir, sem margir voru stórauðugir og raunar langt yfir almúgann hafnir, stóðu í sífelldum deildum og málaferlum, að baki þeim var konungsvaldið með ránsklærnar úti. Sjálfur Jón Vídalín stóð á Alþingi eftir valdatöku Friðriks konungs fjórða og sá þar landa sína, marga hina merkustu menn þjóðarinnar, sverja konungi hollustueið krjúpandi á knjánum, á eyrunum skammt fráLögréttu. Aðeins biskuparnirsóru eiðinn standandi. Niðurlæging íslands var stórt Víti. Hússpostilla Vídalíns tekur hart á hverskonar glæpum og afbrotum, hvort sem þeir eru ríkra eða snauðra, og hlið við hlið troða þeir eldinn í neðra. Valds- menn og kónga tyftar postillan segjandi: „Hin grimmu villidýrin á mörkinni hafa sinn vissan skammt, og þau taka ekki bráðina nema hungruð, en græðgi hins fégjarna tekur aldrei enda, hann ét- ur altíð og er þó altíð soltinn, hann óttast ekki guð, og eigi skammast hann sín fyrir mönnum, hann þyrmir ekki föður né móður, hann undirþrykkir ekkjuna 366
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.