Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 130

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 130
Tímarit Máls og menningar inngöngudyrog strangan aga. 3. Hann var byltingarflokkur. - Það liggur í eðli náms- bókagerðar að ég verð að Iáta þessi ein- kenni koma afdráttarlaust fram í frásögn af flokknum, ekki spilla þeim með sífelldum fyrirvörum og úrdrætti. Hins vegar for- dæmi ég flokkinn hvergi nokkurs staðar fyrir neitt þessara einkenna. Þegar lesandi skilur það sem níð um flokkinn að segja frá þeim, þá er hann að leggja á þau sitt eigið siðamat, kannski ómeðvitað fremur en hugsað. Þegar honum finnst það vera að velta sér upp úr foraði að segja satt og með einfoldum orðum frá brottrekstrum úr flokknum, þá hlýtur það að vera af því að honum finnist brottrekstrarnir vera forað. Þegar hann skilur hlutlæga frásögn af sam- bandi flokksins við alþjóðasamtökin þann- ig að þar sé verið að „koma þeirri skoðun Höfundar efnis í þessu hefti Anton Helgi Jónsson, f. 1955. Skáld. Árni lbsen, f. 1948. Leiklistarfræðingur. Ástráður Eysteinsson, f. 1957. Hann er um- þessar mundir að verja doktorsritgerð við Háskólann í Iowa í Bandaríkjunum. Berglind Gunnarsdóttir, f. 1953. Skáld. LeClézioJ. 1940. Franskur rithöfundur, sjá bls. 359 Friðrik Guðni, f. 1944. Tónlistarkennari og rithöfundur. Síðasta bók hans er Mitt heiðbláa tjald 1985. Gunnar Harðarson, f. 1954. Heimspekingur og ritstjóri Tenings. Gunnar Karlsson, f. 1939. Prófessor í sagn- fræði við HÍ. Jón Proppé, f. 1962. Vinnur að lokaritgerð í heimspeki við Háskólann í lllinois í Bandaríkjunum. Kristján Árnason, f. 1934. Bókmennta- fræðingur og skáld. Magnús Skú/ason, f. 1939. Læknir. Páll Valsson, f. 1960. Cand.mag. í íslensk- um bókmenntum. inn hjá fólki að flokkurinn hafi verið vilja- laust og þýlynt verkfæri í höndum Moskvuvaldsins" þá sýnir það bara að hon- um finnst það þýlyndi að vera í alþjóðleg- um stjórnmálasamtökum og taka þau al- varlega. Það mætti eins lesa sömu frásögn sem merki þess að íslenskir kommúnistar hafi verið dyggir og einlægir stuðnings- menn þess málstaðar sem vildi sameina ör- eiga allra landa í baráttu fyrir betri heimi. Þorleifur finnur hjá mér „dæmi um þann hráa Morgunblaðsáróður sem hefur dunið svo lengi á þjóðinni að hann er orðinn al- gildur „sannleikur" . . ." Hann mætti vel líta í eigin barm og hugleiða hvort Morg- unblaðið hefur ekki sett eitthvert mark á gildismat hans sjálfs. Gunnar Karlsson Alan Paton, f. 1903. Suður-afrískur rithöf- undur. Frægasta verk hans er skáldsagan Cry the Beloved Country (Grát ástkæra fóst- urmold). Hann hefur unnið gegn stjórn- völdum í heimalandi sínu og var sviptur vegabréfi milli 1960 og 1970. Ragna Sigurðardóttir, f. 1962. Myndlistar- maður og skáld. Sigrún Bjömsdóttir, f. 1956. Býr í Reykjavík Sigurður A. Magnússon, f. 1928. Rithöf- undur. Sjón, f. 1962. Skáld. Stefán Hörður Grímsson, f. 1920. Skáld. Stefán Sigurkarlsson, f. 1930. Ljóðabók hans Haustheimar kom út 1985. SteinunnSigurðardóttir, f. 1950. Skáldogrit- höfundur. Tryggvi Emilsson, f. 1902. Rithöfundur. Vésteinn Ólason, f. 1939- Prófessor í Osló. Þórhildur Ólafsdóttir, f. 1953. Dósent í frönsku við HÍ. Þorleifur Hauksson, f. 1941. Lektor í Upp- sölum. 392
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.