Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 66
Ólafur Gunnarsson Harpa Harpa Sól Eins og allir vita eru járnsmiðir ákaflega nærsýnir. Þeir eru kolbika- svartir og hafa sex fætur og allt sem sagt er um þá í dýrafræðibókun- um er plat nema þetta: Það er ógæfumerki að drepa þá. Höfuðborg járnsmiðanna heitir skrýtnu en fallegu nafni, hún heitir: Harpa Harpa Sól, og hana er að finna í gömlum þvottabala rétt ofan við Reykjavík, austan megin við Rauðavatn, í gamla greniskóginum. Járnsmiðir halda að Rauðavatn sé stærsta vatn í heimi og handan við það sé alls ekki neitt. Þeir reka sinn háskóla og í heimi járnsmið- anna er ekkert embætti æðra því að vera Rauðavatnsfræðingur, en slíkt embættispróf fá þeir eingöngu eftir langt og strangt nám. Það er starfsvettvangur Rauðavatnsfræðinga að fara í ferðalag niður að Rauðavatni og taka úr því sýni með því að leggja krækiberjafræ frá því árinu áður í bleyti. Síðan reiða þeir fræin heim á köngulóm og setja þau í rannsókn. Þegar heim er komið horfa þeir á sýnin og segja, ákaflega merkilegt, ég tel að Rauðavatn sé að þenjast út með óskaplegum hraða. Eg tel að það þenjist út sem svarar tíu járnsmiða- árum á ári. Járnsmiðaár er sú vegalengd sem járnsmiður kæmist á ári ef hann hlypi stöðugt í beina stefnu. Járnsmiðir þekkja ekkert hrað- skreiðara en sjálfa sig. - Ég held að um ranga ályktun sé að ræða, segir þá kannski annar Rauðavatnsfræðingurinn, ég tel að Rauðavatn sé að dragast saman, jafnt og þétt, en hvort hægt sé að miða við önnur eins býsn og járnsmiðaár, það tel ég tæpast. - Ja, það er nú það, humm, segja þeir svo báðir tveir og tvístíga á fótunum sínum sex og rýna hvor framan í annan til að gá hvort þeir þekkjast en það er hreinasta heimska því þeir eru allir eins. Enn sem komið er hefur engin ákveðin niðurstaða fengist úr Rauðavatnsrannsóknum. Einu sinni villtist einn nýútskrifaður Rauðavatnsfræðingurinn af leið, hann hafði tíu kóngulær með sér til burðar, þeir höfðu lagt af 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.