Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 90
Tímarit Máls og menningar að augum okkar, en ekki eyrum. Börnin hlusta á mál hinna fullorðnu frá því í móðurkviði. Þau byrja hins vegar ekki að tala fyrr en um tveggja ára aldur. Þegar við fæðumst erum við því búin að hlera töluvert! Uppkomin heyrum við sífellt einhverjar raddir í fjarska og erum sífellt að velta fyrir okkur hvað sé að gerast handan við ýmiss konar þil. F.R.: Eftir því sem kynfæri hins unga karlmanns þroskast, dýpkar rödd hans, minnir þú okkur á í Tónlistartímanum. En þetta fyrirbrigði að rödd- in breytist samhliða því að kynfærin stækka er ekki einvörðungu bundið við manninn, heldur á líka við um hundinn og meira að segja froskinn! P.Q.: Við skulum vona að þetta tvennt sé tengt. Málið er umfram allt gert til að töfra, því er það vonandi tengt kynfærunum. Þetta er dálítið eins og fuglarnir sem syngja sig saman þegar þeir parast. Hjá sumum fuglateg- undum haldast pörin óbreytt allt lífið. Þegar þannig háttar fara hjónin smám saman að syngja sama sönginn, þau verða samhljóða. Við karlmenn- irnir erum fuglar sem hafa tvær raddir. Skiptin frá einni rödd til annarrar eru í senn skopleg og fruntaleg, því þau tákna aðeins eitt: að við séum til- búnir til samfara. Auðvitað er þetta alltaf falið undir grímu menningarinn- ar, en þetta er ruddaleg og unaðsleg gjöf frá náttúrunni. F.R.: Þú kemur líka inn á það að sumar tegundir hunda hafi svipað raddsvið og maðurinn! P.Q.: Rétt er það. Sem gerði það að verkum að fyrir nokkrum millj- ónum ára geltu þessar tvær hjarðir sig saman og hafa verið óaðskiljanlegar síðan . . . F.R.: Hver er máttur mannsandans í þessu öllu saman? P.Q.: Ekkert er jafn fjarri mér og að gera lítið úr afrekum mannsandans. En með þessum lítilmótlegu ábendingum er ég að reyna að minna les- andann á að hafa aðgát. Við verðum að gæta þess að fyllast ekki slíku drambi yfir ágæti eigin menningar að við föllum í ómenningu. Helstu nöfn sem fyrir koma í viðtalinu við Quignard: 1) Proust (Marcel), franskur rithöfundur (1871-1922). Þekktastur er hann fyrir að hafa skrifað eina helstu perlu franskra bókmennta 1 leit að týndum tíma. 2) Lúkretíus, rómverskt skáld (98-55 f. kr.), samdi m.a. ljóðið De natura rerum. 3) Hóras, rómverskt skáld (65-8 f. kr.) Eitt merkasta skáldið á öldinni fyrir Krists burð og mikill vinur Virgils. 4) La Fontaine (Jean de), franskt ljóðskáld (1621-1695), einkum þekktur fyrir sígild ljóð af siðfræðilegum toga spunnin. 5) Stendhal (skáldanafn Henri Beyle), franskur rithöfundur (1783-1824). Einn af áhrifamestu rithöfundum Frakka. Hann lét eftir sig mörg merk ritverk, en ef til vill er skáldsagan Le rouge et le noir (1830) einna þekktust. 80 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.