Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 134

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 134
Tímarit Mdls og menningar hverju rökréttu samhengi, og er naum- ast hægt að finna skýrari leiðarvísi fyrir lesendur en einhverja slíka röðun. Jafn- framt er á þennan hátt auðveldara að koma fyrir kortum, þar sem hægt er að hafa landshlutakort fyrir margar sögur í einu, en í þriggja binda út gáfu Svarts á hvítu vantar alveg kort, og þótt þau fylgi með annars staðar er það bagalegt. En „undantekningarnar" sem áðan voru nefndar ættu að verða mönnum að hvatningu til að skilgreina betur tengsl- in milli sagnanna og raða þeim kannske á enn skýrari hátt í flokka: hefði það einmitt verið verðugt verkefni í útgáfu eins og þessari. Hin meginreglan sem fylgt er í þess- ari útgáfu er svo valið á stafsetningu: leggja útgefendur á það ríka áherslu, að þeir prenti sögurnar með nútímastaf- setningu en ekki einhverri samræmdri stafsetningu fornri sem sé „sköpunar- verk skólameistara á 19. öld“. Ef einhverjum algerlega ókunnugum manni bærist til eyrna bergmálið af um- ræðum Islendinga og deilum um þetta mál án þess að hann ætti þess kost að kynnast málavöxtum að öðru leyti, gæti hann naumast dregið aðra ályktun en þá að stafsetningin væri algert sáluhjálpar- atriði: milli þessara tveggja tegunda réttritunar væri slík hyldýpisgjá, að þeir sem vanir væru nútímastafsetningu ættu í mestu erfiðleikum með að stauta sig fram úr texta með einhverri „fornri staf- setningu" sem vondir málfræðingar hefðu fundið upp mönnum til hrelling- ar. Væri vandamálið eitthvað keimlíkt því sem er í írsku, en þar er „gamla staf- setningin" svo hlaðin stöfum, sem ekki eru bornir fram og sleppt er í „nýju stafsetningunni" að orðin verða fyrir meiri háttar myndbreytingu eftir því hvorri þeirra er fylgt: þau orð sem rituð eru „cloim“ og „cónaí“ samkvæmt nýju stafsetningunni voru „claoidhim" og comhnaidhe“ samkvæmt hinni eldri. Geta tölfróðir menn reiknað út ná- kvæmlega hvað orðin styttast mikið við breytinguna, en svo virðist sem það sé eitthvað í kringum 40-50% í ofanskráð- um dæmum, þannig að henni fylgir greinilega talsverður pappírssparnaður ofan á annað. En stafsetningarmálum Islendinga er á talsvert annan veg háttað, og er löngu kominn tími til að einhver poti vísi- fingrinum í áttina að einföldustu grund- vallaratriðunum, sem ættu þó að liggja í augum uppi, ef þannig mætti koma í veg fyrir misskilning og rugling af þessu tagi. A „samræmdri stafsetningu fornri“ og „nútímastafsetningu" er enginn grundvallarmunur að heita má, í fyrra réttritunarkerfinu eru t.d. ekki neinir aukastafir sem hið síðara hafi fellt nið- ur, í því eru aðeins þrjú stafatákn öðru- vísi og valda litlum vanda, engin stór- vægileg breyting verður á byggingu orðanna, þegar farið er úr einu kerfi í annað, og því er ekki annað hægt að segja en orðmyndirnar séu í öllum meg- inatriðum eins. Ef sleppt er breytingum á einstökum orðum (en sams konar tví- myndir orða eru reyndar til samtímis í málinu á öllum tímum), er munurinn einkum fólginn í fáeinum skýrum og mjög kerfisbundnum atriðum. Það er þess vegna fráleitt að halda því fram í alvöru, að „samræmd stafsetning forn“ hafi nokkurn tíma orðið nokkrum þeim manni til trafala sem ætlaði raunveru- lega að lesa eitthvert fornritanna, hvað þá að hún hafi komið í veg fyrir lestur- inn. Eg nota hér eintölu af ásettu ráði, því það tekur ekki nema örskotsstund að átta sig á því í eitt skipti fyrir öll, að í „samræmdri stafsetningu fornri“ er 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.