Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 88

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Side 88
Tímarit Máls og menningar P.Q.: Þar komum við aítur að þemanu um klofninginn. Strákar ganga á vissu skeiði ævinnar í gegnum þróun sem nefna mætti „raddskipti", þ.e.a.s. fara í mútur. Rödd þeirra gerbreytist skyndilega, mun meira en nokkurn tímann hjá stúlkum. Drengir eru mjóróma fyrstu ár ævinnar og með þess- ari mjóu rödd kalla þeir til hinna heittelskuðu mæðra sinna. Röddin er barnaleg, kvenleg, eilítið sópranó. Og skyndilega breytist röddin. Dreng- urinn getur ekki lengur talað með barnsröddinni. Aldrei framar. Líf hans er brotið í tvennt. Hann verður því að reyna að líma „raddmolana“ tvo sam- an. Sumir gera það með því að fara að semja eða leika tónlist. Raunar tel ég það ekki vera tilviljun að konur þær sem ég þekki og semja tónlist hafa all- ar átt við raddvandamál að stríða einhvern tímann á ævinni. Hljóðfærin veita þannig tónskáldinu tækifæri til að ná aftur tónum sem það hefði aldrei náð með röddinni einni. F.R.: Bókin inniheldur líka hugleiðingar um lagið á bassanum og selló- inu. Þessi hljóðfæri eru ekki einungis eins og konulíkami í laginu, heldur er líka sál inni í þeim! P.Q.: Þetta er undarlegt form, satt er það og enginn veit með vissu hvers vegna þessi hljóðfæri hafa þróast einmitt á þennan veg en ekki einhvern annan. Ef við gaumgæfum elstu styttur sem fundist hafa af konum, neolít- ískar Venusir, þar sem aðaláherslan er lögð á brjóst og lendar, kemur í ljós að þessar styttur eru í raun formæður hreinna sellóa. Þeir sem leika á hljóð- færi sem þessi, myndu vitaskuld líka gjarnan vilja vera inni í þeim. F.R.: Hinn fullkomni hljóðfæraleikari myndi því vera sá sem yrði eitt með hljóðfæri sínu. P.Q.: Það er einmitt böl snillingsins. Hinn fullkomni hljóðfæraleikari yrði vitskertur, eins og kanadíski píanóleikarinn Glenn Gould varð. Hinn fullkomni hljóðfæraleikari kemur hljóðfæri sínu til að gráta. Tárin streyma ekki úr augum hljóðfæraleikarans, heldur niður af strengjunum á hljóðfæri hans. Snillingurinn vill að hann og hljóðfærið verði eitt. Þetta er þveröfugt við barnsfæðingu þar sem konan losar sig við „aðskotahlut", því snillingur- inn vill bæta við sig líffæri. Sá sem myndi ná því yrði brjálaður, myndi ekki lengur vera algerlega mannlegur. Og ef vel er að gáð, ef maður virðir vand- lega fyrir sér frábæra tónlistarmenn leika á hljóðfæri sín, sér maður að þeir eru undarlegir, að þeir leika á sjálfa sig. Hinn fullkomni hljóðfæraleikari leikur á mörkum vitfirringarinnar. F.R.: í Tónlistartímanum rakst ég á eftirfarandi skilgreiningu: „Skáld- saga? Mannkynssaga? Biblían? Býfluga í kúpu sem lýsir leið frá blómi.“ P.Q.: Enn komum við að laxinum! Ef við tökum Ódysseifskviðu Hóm- ers sem dæmi, sjáum við að hún er í sjálfu sér ekkert annað en leiðarlýsing. Oll okkar reynsla er óreiða og innra með okkur ríkir óreiða. Að koma 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.