Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 127
Umsagnir um bækur ALÞÝÐLEG „MENNTAMANNA- ÚTGÁFA“ Islendingasögur ritstjórar: Örnólfur Thorsson og Sverrir Tómasson Svart á hvítu 1986 Hafi Islendingar einhverja skyldu við sjálfa sig og umheiminn á sviði menn- ingarmála er hún tvímælalaust sú að sjá til þess að jafnan séu á boðstólum hand- hægar útgáfur af norrænum fornbók- menntum, líkt og það er skylda Eng- lendinga að sjá veröldinni fyrir sem fjöl- breyttustum útgáfum af verkum Shakespeares, o.s.frv. Um þetta eru áreiðanlega flestir sammála, en það vill hins vegar stundum gleymast, að ef vel á að vera er þörf á þrenns konar mis- munandi útgáfum af fornsögunum sem hver hefur sínu hlutverki að gegna og verður því að dæmast eftir sínum eigin forsendum. I fyrsta lagi þarf fræðilegar útgáfur sem gerðar eru stafrétt eftir handritum með orðamun úr öðrum handritum (ef nauðsynlegt er) og hand- ritalýsingum og öðrum paleografískum upplýsingum. Eru slíkar útgáfur fyrir fræðimenn, þ.e.a.s. einkum handrita- fræðinga og málfræðinga, en jafnframt eru þær sá grundvöllur sem aðrar útgáf- ur verða að byggjast á. I öðru lagi verða að vera til útgáfur sem hægt væri með mikilli einföldun að kalla „mennta- mannaútgáfur", þar sem þær eru ætlað- ar menntamönnum af ýmsu tagi, t.d. sagnfræðingum og bókmenntafræðing- um, en henta þó jafnframt öllum fróð- leiksfúsum lesendum. Slíkar útgáfur verða að vera gerðar eftir handritum og með einhverjum orðamun, en textann þarf að prenta með einhvers konar sam- ræmdri stafsetningu og honum þurfa að fylgja formáli, skýringar, kort, ættartöl- ur, nafnaskrár og þvíumlíkt. I þriðja lagi verða jafnan að vera fyrir hendi „al- þýðlegar útgáfur", sem ætlaðar eru breiðum lesendahópi til venjulegs lestr- ar. Þær eru gerðar eftir bestu fræðilegu útgáfum (eða „menntamannaútgáfum") sem völ er á í hvert skipti, en textanum fylgir ekki neinn orðamunur og fræði- legar skýringar eru takmarkaðar. Þessum útgáfuskyldum hafa Islend- ingar sinnt misvel. Mikið er til af fræði- legum útgáfum, enda hafa erlendir fræðimenn lagt gjörva hönd á plóginn á því sviði, en samt eru ýmsar harla baga- legar eyður í þessari útgáfustarfsemi: þótt undarlegt megi virðast hefur t.d. ekki enn verið gerð nein fræðileg útgáfa sem stenst kröfur nútímans á hinum margvíslegu handritum Njáls sögu. Helsta „menntamannaútgáfan" sem nú er völ á er tvímælalaust hinn mikli bókaflokkur „íslenzt fornrit", sem er hinn vandaðasti á sínu sviði og reyndar verðugur minnisvarði um lærdóm Is- lendinga á þessum tímum. En einn slæmur galli er þó á þessum flokki, því miður: útgáfan hefur tekið allt of langan tíma, þannig að elstu bindin eru hálfrar aldar gömul eða meir og enn sér ekki fyrir endann. Er ekki laust við að sá ótti 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.