Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 46
Tímarit Máls og menningar og kemur sér útúr húsi fyrir að vera fullur og tala hátt og fær móral og hangir svo einn í glasi uppá herbergi síðustu tvær vikurnar af þessum þremur. En sex vikur í Hamborg, öll áhöfnin, allir strákarn- ir saman, og mellurnar innan seilingar. Eg hafði ekki ætlað nema tvo þrjá túra, svona fram að loðnuver- tíð, en tilhugsunin um Hamborg hélt mér föstum. Og síðustu vik- urnar var ekki um neitt annað talað. Asi var einna sigldastur af okk- ur, hafði margoft komið til Cuxhaven og Bremerhaven og var stundum spurður álits. En þarf maður ekki að kunna þýsku Asi, djöfullinn hafi það . . . Þýsku? Uppá kellingarnar? Ja, svo ég nefni dæmi . . . Nú þekki ég þig náttúrlega ekki svo vel, sagði Asi, en ég er ekki aðallega að elta þessar dömur af því mig vanti einhvern til að kjafta við. Svo voru það veðmálin. Enginn ætlaði að drekka úr minni ílátum en tveggja lítra bjórglösum. Eg þori að veðja! Uppá hvað? Tveggja lítra bjórkrús! Og þá var hlegið við störfin um borð . . . En sauðurinn Magnús? Mér fannst ég þekkja hann best af heimil- isfólkinu hjá póstmeistaranum í Klakksvík. Þessi tvö skipti sem Tróndur bauð mér heim og við vorum bara í kaffinu hafði ég ekkert að segja síðasta klukkutímann í stofunni, þrumdi bara, og þögnin var heit og molluleg, enda var það svo furðulegt að ég skildi ekki færeysku og hann ekki íslensku nema þegar við vorum í glasi og föðmuðumst og sungum og skildum allt og sögðum að við værum frændur. En á kaffikvöldunum í stofunni tókst mér fyrst að rjúfa þögnina að gagni útá hlaðinu og spjalla á kórréttri íslensku við sauð- inn, svartan og feitan á túnblettinum. Rykkti sér til og hallaði undir flatt en ég sagði Magnús stórvinur minn og Tróndur stóð í dyrunum og hló með frúnni og sagði Seyðurinn hann er gáur, ha? Og dæturn- ar komu hlaupandi út með sippuböndin einsog þyrluspaða og fóru að knúsa vin sinn Magnús í tjóðurbandinu. Þetta var yndisleg fjölskylda . . . Eg hélt þetta væri bull úr barnatíma ríkisútvarpsins, allar ham- ingjusömu fjölskyldurnar og eindrægni og bræðraþel og vinabönd og svona helvítis kjaftæði, en þarna var það, hjá honum Tróndi í 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.