Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 42
Tímarit Máls og menningar „Ég fer út að leita sannleikans með Ijósker í hendi“ Hefurðu fundib sannleikann sem þú talar um til dtemis í Jarteiknum, í „Hinum framliðnu“ og „Nábjörgum"? „Nábjargir“ orti ég um Víetnamstríðið, en ég man að þegar þetta kvæði var þýtt og flutt á ráðstefnu skálda og gagnrýnenda í Osló þá héldu þeir endilega að ég væri að tala um Kennedy þar sem ég segi að þeir kistuleggi sannleikann í kapellunum! Það skildi ég aldrei. Eg átti auðvitað við hvernig sannleikurinn um Víetnamstríðið var affluttur. En hvar finnst þér þú standa núna? Eg stend á milli vita eins og ég hef alltaf gert. Þegar fólk fer að nálgast lokin fer það venjulega að halla sér að eilífðinni. Það hefur mér aldrei dott- ið í hug. Ekkert hefur verið mér eins fjarlægt og eilífðin. Og aldrei hef ég verið trúaður og aldrei hef ég trúað því að maður lifði eftir dauðann. Það ætti að vera hollt að vera milli vita því þá getur maður horft í tvær áttir, það kunni ég ekki áður fyrr, þá horfði ég alltaf fram. En það er undarlegt fólk sem heldur að sannleikurinn sé fundinn. Sannleikur ákveðins tíma kann að finnast en það er ekki sannleikurinn fyrir framtíðina. Það verður ævinlega að endurmeta allt. Mjög banal spuming að lokum, áttu eftirlætisljóð eftir sjálfan þig? Já, í raun og veru. Það stóð í Jarteiknum og heitir „Elfan“. Þarna tek ég í upphafi þessa hugmynd mína um sameiginlega vitund mannkynsins: Óþrotlegur straumur kynslóðanna frá uppsprettulindunum til þessa dags Aveituvatn á ökrum og fallvötn í straumsnúðum borga knýjandi rafala og hjól og misvitra heila . . . Þetta er dálítið langsótt líking; en ég líki kynslóðunum við áveituvatn og fallvötn. Eg hef séð marglit andlitin líða hjá hvert á sínum straumgára furðulostið ljósi og hvikulum vindsveipum Hreinþvegin að morgni . . . Þetta finnst mér velheppnuð lýsing á æskunni - og síðan ellinni . . . og miður hrein að kvöldi máð og velkt af eigin þverstæðum hugrenningum \ 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.