Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 35
„Htegt felldi ég heim minn saman“ í „Vetrarmyndum úr lífi skálda“ - „Vor ferð gegnum stormhvirfilþrumandi pólmyrkrið senn á enda“ - er þetta ekki rómantík? Jú, þetta minnir mest á Benedikt Gröndal. En oft finnst mér þú frekar vera existensíalískur . . . Það má orða það svo líka. Er kannski beinn skyldleiki milli rómantíkur og tilvistarstefnuf Tilvistar- vandinn er greinilega að plaga þig til dxmis í Ijóðinu „Engin tíðindi spyrj- ast“ í Jarteiknum: Hið eina sem vekur athygli þína er að þú fellir skugga (sem bendir til að þú sért viðstaddur þó að þú vitir ekki hvað) Óttinn við og efinn um að vera raunverulegur, vera alvöru manneskja, kemur víðar fram. Já, sama inntakið er í „Kopar“. En ég hef ekki lesið neitt um tilvistar- stefnu, ég hef bara lesið skáldsögur Sartre, ekki heimspekiritin. En þetta lá í tímanum upp úr styrjöldinni, efasemdirnar um tilgang mannsins og hlut- verk hans, maður þurfti kannski ekki að lesa sér til, hver hugsandi maður gat orðið sinn eiginn heimspekingur . . . Það hefur ekki verið sagt um þig að þú sért heimspekilegt skáld, eins og er oft sagt um skáldbróður þinn Sigfús Daðason, en mér finnst mikil heim- speki í Ijóðum þínum. Já, að því leyti að ég reyni að brjóta til mergjar þá tíma sem ég lifi. En ég geri það bæði myndrænt, vitrænt og líka tilfinningalega. „Neita að vera útlagar okkar sjálfra “ Stundum ertu pólitískt heimsósómaskáld. Um hvað ertu til dæmis að yrkja í Ijóðinu „Jól“ í Jarteiknum? Er það ekki bara um kaupsýslu? „Enn ríða þeir net sín og veiða launför- ul augun á leið til annarra stjarna" - þetta er ósköp jarðlægt kvæði. Jarðhegt! Á leið til annarra stjama! Já, sko, fólkið horfir upp og gæti séð stjörnur ef það væri ekki veitt í þessi net sem er búið að hengja yfir götuna, möskva af greni sem vagga yfir fiskhyljum. I Noregi eru hengd grenimynstur á strengjum yfir götur fyrir jólin og þegar maður horfir eftir götunni virðist þetta samhangandi þak. Og fólkið sér ekkert upp fyrir það. Þess vegna frjósa guðsbarnaaugun föst við múrin. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.