Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 48
Tímarit Máls og menningar maðurinn var búinn að taka að sér að kynna hann fyrir frúnum í landi. Tími til kominn að hann yrði að manni. Strax fyrsta kvöldið átti að fara með hann uppí Herbertsstrasse. Og einhverjir yrðu að fylgjast með, sjá um að allt yrði skikkanlegt. Það fór varla styggðar- yrði milli manna. Allt var ísað fyrir siglingu, menn kepptust svo við að sjóbúa, voru búnir að kveðja alla í landi til langframa því það var ekki reiknað með að koma til hafnar á milli, bara fylla skipið af sölulegum fiski og taka svo stefnuna á fyrirheitna landið. Við vorum að loka síðustu lestarlúgunum, hækka veðmálin, og reiknuðum með að snúa rassinum í landið, sem var þarna kalt og stórt innan seiling- ar, og setja á fullt. Suður um höfin, að sólgylltri strönd . . . Kva, erum við að fara inn til Reykjavíkur? Já- Er hætt við siglinguna? Nei. (Stýrimaðurinn var ekki málgefinn). En hvað? Skipta um áhöfn. Allir undirmenn í land. Það er farið með mann einsog skepnu . . . Ekki það að ég hafi ekki vitað það fyrr. En þetta var hámark niðurlægingarinnar. Hjá þessum fíflum. Það ætti að skera alla þjóðina á háls. Ég slóst við dyravörð, hótaði að kaupa allt pleisið á öðrum stað seinna um kvöldið, átti nóg af peningum. Svo steinninn. Mér var alveg sama um það. Því ég er farinn! Sama hvert. Ut á Flugfélag bílstjóri! Nú? Á að fara langt? Burt af þessu skítalandi. Kem allllldrei aftur. Mikið skil ég þig. Hafði keyrt mig áður. Ágætiskall. Eg á son í Boltimúr. Við spyrjum hvort hann ætli ekki að fara að koma heim, búinn að vera í tíu tólf ár. Heim, segir hann. Eg hef ekkert þangað að gera. Boltimúr? Er það ekki í Ameríku? Þú getur farið til hans, sagði ég og hann klóraði sér ergilegur í kollinum og virtist ætla að fara að segja eitthvað sem hann hætti svo við, en mér var sama því það var að renna upp fyrir mér í timburmönnunum þarna í aftursætinu að ég þekkti engan í útlöndum. Ekki nokkursstaðar. Ekki eina hræðu í öllu sólkerfinu. Rataði ekkert. Gat sama og ekkert talað við þessa vitleysinga. Það er ekkert grín að gerast útlagi uppá svoleiðis lagað. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.