Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Blaðsíða 86
Tímarit Máls og menningar Fröken Aubier er ef til vill líka ímynd eins af þeim draumum sem ég el með mér sem rithöfundur. Það er að tilheyra ekki einungis samtíð minni, heldur vera einnig hlaðinn fortíð. F.R.: Talsmáti konunnar er stórskemmtilegur! P.Q.: Málfar kvenna sem lengi hafa dvalist einsamlar í þögninni er oft ansi sérstakt. Þær fara smátt og smátt að muldra við sjálfar sig, nota sjald- gæf orð og orðatiltæki sem flestir samtímamenn þeirra eru búnir að gleyma. Konur sem þessar hafa verið til á öllum tímum í öllum þjóðfélög- um og það er sama hvaða tungumál þær tala, málfar þeirra er ætíð einstakt. F.R.: Víkjum nánar að stílnum hjá þér. Þú skrifar afar nákvæmt og fágað mál og mér finnst sérstaklega athyglisvert hvernig þú læðir öflugum mynd- um inn í fremur hversdagslegar lýsingar. Tökum dæmi. Karl fær fréttir af því að vinur hans sé látinn, og í þeim setningum sem hér koma á eftir er sögumaður að reyna að rifja upp þá sársaukafullu stund er hann gekk inn í hús látins vinar síns. „Þegar ég gekk inn í hús hans, var birtu farið að bregða. I minningunni er stigauppgangan niðadimm. Líkt og háls á manni. Líklega hef ég ekki kveikt ljósið yfir uppgöngunni.“ Mér finnst ansi sterkt þarna að líkja stigauppgöngunni við háls. P.Q.: Ég er ekki hrifinn af langsóttum líkingum. I þessum kafla er sögu- maður í ákaflega mikilli geðshræringu vegna andláts vinar síns sem hann unni ofar öllu. Hann er fullur örvæntingar, skraufþurr í hálsinum og á erf- itt með að kyngja. Þegar okkur líður illa eigum við erfitt með að kyngja. Hálsinn á okkur verður dimmur hringstigi sem við komumst ekki upp og föllum því niður um stigaopið. Ég reyni að nota „einsogið“ eins lítið og ég get, heldur læði myndum inní textann. Það er allt og sumt. Annars ættir þú að kannast við þessa tækni, því hún er oft notuð í Islendingasögunum. Öndvert við skáldskaparmálið, sem er auðugt af líkingum og myndhverf- ingum hverskonar, er lítið um það í Islendingasögunum. Mannlýsingar eru knappar en myndrænar og lítið notast við myndhverfingar. I þessu felst kraftur Islendingasagnanna. Hjá mér er þetta líka aðferð til að vera ekki of bókmenntalegur og um leið tilraun til að dæla aftur krafti í myndmálið. F.R.: Kaflinn sem ég vitnaði í er fremur sorglegur, en skáldsagan er líka full af gríni og glettni. Sumir kaflarnir eru bráðfyndnir og þú vísar oft í þekktar gamanpersónur, t.d. Munchhausen barón. Það fyrsta sem Karl las í æsku voru ævintýri Munchhausens, þessar ógleymanlegu ýkjusögur. P.Q.: Já, og ég hef alltaf haldið mikið uppá Múnchhausen! Att með hon- um margar skemmtilegar stundir. En þarna liggur meira að baki, því hann er sjálf ímynd mannsins með mikilmennskubrjálæðið, mannsins sem er líkt og klemmdur milli raunveruleikans og lyginnar. Að ljá lífi sínu merkingu, 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.