Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Síða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Síða 57
Allir voru svo undrandi á svipinn, og glaðir, að félögunum á Vífilstöðum skyldi detta þetta í hug, að þetta skyldi geta gerst hér. Svo fórum við í háttinn klukkan að verða tólf, þreytt og heit eftir tauga- spennu og þessa nýstárlegu kæti. En fáir höfðu náð því að blunda, ysinn hafði aldrei fjarað út að fullu, við heyrðum umgang fröken Ástríðar. Svo heyrðum við inn um gluggana sem stóðu allir opnir í lygnu næturmyrkrinu að barist var af einum. Við heyrðum að gesturinn tók af vini okkar lífsloftið. Tók fyrir kverkar hans, svo hann umlukinn þessu þétta nærandi lofti skyldi án þess vera, og falla að lokum. Um morguninn hef ég víst sofnað. Ég vaknaði við grátinn ungu stúlkunnar, og röddina hans Baldvins sem reyndi að sefa grátinn. Það kom að vísu dagur, en það var hljóður dagur. Á mánudaginn var kistulagt, það var ekki gert fyrr en eftir kvöldmat. Það var orðið aldimmt þegar kistan var borin inn í dagstofuna. Við biðum þar, móðir hans og systir voru komnar. Ragna Helgadóttir spilaði á orgelið, Baldvin, Þórhallur, Ingólfur Guðjónsson og Guðmundur Löve sungu sálma. Fröken Ástríður las stutta bæn, og kistan var borin út, út í myrkur vetrar- næturinnar. Við vorum undir það búin að fylgja honum spölkom frá hælinu, það rigndi, logn, þoka. Við stóðum og biðum meðan kistan var bundin niður á bíl, hún var vafin íslenskum fána. Svo lagði bíllinn af stað, og hópurinn fylgdi hægt, þögull. Skóhljóðið undarlega þungt í næturkyrrðinni. Að vera lengi á svona stað, og einn fer burt um nótt — það er staðreynd. Það má finna það í þessu skóhljóði. Nokkrir eru hér nálægt miðjum aldri, sem kvöddu ungir, vonahallir hrundar, þeir höfðu litið björtum augum fram á veginn, finna þróttinn þverra í lífi sínu, hlæja kannski köldum hlátri. í villuljósi sýnist gangur þeirra villtur dans, og gleðimolana eta þeir til agna. Enginn veit hvemig skóhljóð hópsins er í þokunni um vetramótt. Við hliðið nam bíllinn staðar, við sögðum „Góða nótt“. Félaginn góði, Bjöm Blöndal, sem öðrum varð að gleði. TMM 1990:1 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.