Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Qupperneq 69

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Qupperneq 69
Guðmundur Andri Thorsson Af óhamingjusömum fjölskyldum Þankar um íslenskar skáldsögur Þetta fjölluðu skáldsögur síðasta árs um: Morð, drykkjuæði, eiturlyfjavélar, fólsku, ferðir á vit galtómra fyrirheita, spilafíkn, gyðingaofsóknir, samkyn- hneigða ofbeldisskáta, feig ungmenni með skuggann á hælum sér, geðsýki, elds- voða, mannrán, ófrið, þunglyndi, illsku, sifjaspell, vændi. í smásagnasöfnum lás- um við um dauðvona fólk, yfirþyrmandi sektarkennd, veikburða tilraunir við að rækta upp löngu fokið land, sambands- laus sambönd kynjanna, heilaæxli og krabbamein. Ævisögur sem seldust greindu frá innra stríði og hjónakreppum, auk hroðalegra víxlspora á lífsbrautinni svo sem að ganga í SS eða lifa og hrærast í öðruvísi skrani. í sagnfræðinni gerðist það helst að heimsmynd Snorra frá Húsa- felli fékk uppreisn æru, heimsmyndin frá því fyrir þá upplýsingaröld sem við lifum enn. I ljóðabókum var ort um söknuð eftir því sem aldrei gat orðið, glataða en jafn- framt orta sælu, það var ort um myrkrið sem „er bara bilið milli bæjanna“ og frummyrkrið í manninum, óljós skil sann- leika og lygi, fegurð þess ósagða, drunga- kæti skrýmsla og óféta og síðustu hug- myndir fiska um líf á þurru. *** Engjumst við? Eru sambönd okkar svikin, spjölluð eða föl? Myrðum við hvert ann- að? Er ísland fokið veg allra vega og þjóðin fjúkandi á sömu leið? Erum við þunglynd? Erum við ill? Er nótt að skella á? Umfram allt: eru skáld og rithöfundar og aðrir listamenn loftvogir? Er þetta gamla sagan um að það sem frásagnarvert er í heiminum sé allt á þessa bókina lært? Arfur Tolstojs: að allar hamingjusamar fjölskyldur séu eins en óhamingjusöm fjölskylda sé jafnan ógæfusöm á sinn sér- staka hátt? Eða eru rithöfundamir svona blóði drifnir vegna þess blátt áfram að sögur um saknæmar katastrófur seljast betur en sögur um það sem gott er og fagurt, skáldin svona myrk af því þau em skrýtnar skrúfur og kjör rithöfunda al- mennt ýta undir bölsýni? Neinei. Og þó svo væri skipti það engu. Rithöfundar kunna ekki að skrifa eftir formúlum auk þess sem bókmenntatexti snýst ekki bara um það sem höfundurinn ætlaði sér, kannski síst af öllu; hann sprettur úr tíðinni, úr minningum og kenndum höfundar, úr minningum og kenndum þess fólks sem hann býr til, úr minningum og kenndum okkar allra. TMM 1990:1 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.