Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Síða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Síða 112
hannsson hafði stundað vélfræðinám hér heima og erlendis. Gnmur J. Sig- urðsson hafði reynslu af bátamótorum og Oddur G. Jónsson hafði annast ljósamótora. (100, 102) I fimmta kafla fjallar Asgeir um bifreiðaverk- stæði í Reykjavík á þriðja áratug aldarinnar. Þar getur hann um tíu verkstæði sem starfrækt voru á áðurnefndu tímabili og starfa mörg hver enn. Byrjað er að geta um það verkstæði er fyrst hóf starfsemi og svo koll af kolli. Verkstæðin eru: Verkstæði Sveins Egilssonar, R Stefánssonar, BSR, Jóh. Ólafssonar & Co, Egils Vilhjálmssonar, Sveins og Geira, Röskvi við Sjávarborg, verkstæði Reykja- víkurbæjar, verkstæði Vegagerðar ríkisins og verkstæði Kveldúlfs. Höfundur fjallar einnig um starfsmenn allra verkstæðanna, sem og vinnuaðstöðu, verkfæri og tækjakost. Helstu breytingar sem verða á bifreiðavið- gerðum á þriðja áratugnum eru fullkomnari verkfæri og tæki, auk stórbættrar vinnuað- stöðu. Þegar hér var komið sögu, voru fastir lyklar og sérverkfæri orðin algeng, en lítið bar á rafmagnsverkfærum; handaflið var enn eina tiltæka aflið. Vinnuaðstæður og vinnu- hættir tóku stórstígum breytingum, ekki síst er ný verkstæði voru byggð. Nú voru gólf steypt og slétt, gluggar orðnir stærri og húsa- kynni bjartari, ennfremur sem rafmagn og hiti voru komin á flest verkstæði. Þar sem hús- rými var víða takmarkað tíðkaðist enn að gera við bíla utandyra í misjöfnum veðrum. Á þriðja áratug aldarinnar höfðu íslending- ar lifað með bílum í tæpa tvo áratugi. Á þeim tíma jókst reynsla og þekking á þessum farar- tækjum með hverju ári. Hver sem les rit Ás- geirs kemst hins vegar vart hjá því að undrast þá fákunnáttu sem enn ríkti á sviði bílavið- gerða á tímabilinu 1920-1930: Þegar ég byrjaði bílaviðgerðimar var ekki um neina kennslu eða tilsögn að ræða í þeim efnum. Þó gekk furðan- lega að halda öllum ökutækjum nokk- urn veginn í lagi eða í nothæfu ástandi, en þekkingarleysi varð stundum til mikils baga, ekki síður á sviði um- hverfis og aðbúnaðar en sjálfra við- gerðanna. í eitt skiptið fékk ég nokkuð dýr- keypta reynslu í þessum efnum, en þá var ég alls ófróður um þá hættu sem öllum stafar af því eiturgasi sem bflar anda frá sér, séu þeir í gangi, sér í lagi í lokuðu húsi þar sem loftræsting er ófullkomin. í þetta skipti var ég að vinna við bíl og lá undir honum á verk- stæðisgólfinu, rétt við afturenda púst- rörsins, en vélin var í gangi. Allt í einu verða félagar mínir þess varir að ég ligg algjörlega hreyfingarlaus svo þeir drógu mig undan bílnum. Þá reyndist ég vera orðinn alveg meðvitundarlaus. Þeir drösluðu mér út fyrir dyr og þegar ég fór að anda að mér hreinu lofti tók ég að lifna við. (135) Sitthvað er bílaframleiðsla og bílaviðgerðir. Af bók Ásgeirs má ráða að verkstæði flest hafi verið smá og verkaskipting lítil. Því var á annan veg farið við framleiðslu þeirra bfla er komu til landsins. Bílaiðnaður í Bandaríkj- unum er ein þeirra starfsgreina þar sem fyrst var leitað nýrra leiða í framleiðslu og rekstri. í Fordverksmiðjunum var færiband fyrst tek- ið í notkun, störf stöðluð og verkaskipting aukin, með þeim afleiðingum að hugur og hönd voru aðskilin og hægri höndin vissi vart hvað sú vinstri aðhafðist. Sú framleiðsluskip- an varð síðar meir að fyrirmynd í rekstri stærri fyrirtækja um gervallan heim. Ásgeir fjallar því næst um fyrstu verkstæð- in á Suðurlandi. Tvær ástæður liggja að baki því að Suðurland er eini landshlutinn utan höfuðborgar sem getið er um í bókinni; Kaup- félag Árnesinga á Selfossi hefur starfrækt eitt stærsta bifreiðaverkstæði landsins í hálfa öld. Þeir bifvélavirkjar sem þar hafa starfað hafa 110 TMM 1990:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.