Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Blaðsíða 111
átt að verða Þórunni tilefni frjórrar hugsunar og nýstárlega hugmynda um heimildargildi þjóð- sagna, en hún lætur staðar numið þegar hún hefur myndað sér skoðun á því hvort tiltekin saga kunni að eiga við rök að styðjast. Til að mynda afhjúpar hún tvær þjóðsögur um sonar- son séra Snorra, en niðurstaðan er tugga:, J»jóð- sögur geta eins og almannarómur verið grimmilega smekklausar." (275) Ekki að það sé endilega rangt, en hér þarf nánari skoðunar og skýringa við. Þórunn athugar ekki einu sinni hvemig og hvenær sögumar urðu til, hveijir sögðu þær og hvar þeim var safnað. Er enginn munur á þjóðsögu og sögusögn? Er enginn munur á tilurð og þá heimildargildi sagna af Homströndum og sagna frá Húsafelli? Er rétt að fara sömu höndum um sagnaþætti Gísla Konráðssonar og þjóðsögur sem Ólafur Dav- íðsson safnaði? Talsvert er til af sögum sem komnar em frá afkomendum séra Snorra í gegn- um einn þeirra, Kristleif Þorsteinsson fræði- mann á Stóra-Kroppi. Eðlilegt væri að meta þær sérstaklega og bera saman við hinar. Þannig væri hægt að segja góða hluti um æskilega og æsandi notkun þjóðsagna og munnmæla í sagn- fræði. Þómnn notar ekki tækifærið, en á einum stað er hún nálægt því að reyna. A hugvitsam- legan hátt sýnir hún að frásögn í sjálfsævisögu Jóns Espólíns sýslumanns af aflraunum Snorra á gamals aldri er viðbót Gísla Konráðssonar. Síðan lætur hún vita að Kristleifur hafi náð tali af fólki sem talaði við Guðnýju Snorradóttur um heimsókn Espólíns að Húsafelli, en í stað þess að efna til beinskeytts samanburðar tekur hún sér það fyrir hendur að semja enn eina útgáfuna: „Með því að stilla saman frásögn Espólíns ókryddaðri af sögu Gísla Konráðs- sonar og frásögn Kristleifs, má fá nokkuð raun- sæja mynd af þessum atburði. Hérsetég söguna á svið eftir þessum heimildum.“ (269) Og eins og við var að búast „gengur“ Snorri út að kvöld- lagi, „hvflir augun á jöklinum", „muldrar fyrir munni sér“ og þar fram eftir götum. Að endingu Ef til vill hefði farið best á því að stíga skrefið til fulls og skrifa skáldsögu um séra Snorra. Miðað við þá hreinsun eða kaþarsis sem Þómnn vill að lesendur sínir verði fyrir hefði það hentað betur: „Frásögn af harðindum og hörmungum ristir ekki djúpt nema hún nái að særa holdhroll og þjáningu úr minni lesanda.“ (189) í slíku samhengi hefðu svipmyndir hennar, ljóðrænn stfll og náttúmlýsingar sómt sér vel. í sagnfræði eiga þær ekki við vegna þess að í sagnfræðiriti byrgir skáldskapur sýn. Hann hverfist um sjálf- an sig og talar um höfund sinn á meðan sagn- fræði er tilraun til að þekkja og skilja aðra. Mörk þess sem hægt er að vita og ekki er hægt að vita dofna eða hverfa. Að mínu mati blæs notkun skáldlegs innsæis ekki lífsanda í ís- lenska sagnfræði. Miklu frekar lokar hún af og kemur í veg fyrir að leitað sé nýrra leiða til að sjá eitthvað nýtt og hugsa betur. Af þessum sökum er ég óánægður með bók Þómnnar. Hún stenst ekki þær kröfur sem ég geri til góðra sagnfræðirita. Öðm máli gegniref litiðeráhana sem „alþýðlegt skemmtirit“ eða nýja tegund af sögulegri skáldsögu. Þá er hún væntanlega glæsilega velheppnuð, sem skýrir góðar við- tökur og viðbrögð við bókinni til þessa. Már Jónsson 1. Þórunn Valdimarsdóttir: „Hugleiðingar um að- ferðafræði, sprottnar af ritun ævisögu Snorra á Húsafelli. Erindi flutt á rannsóknaræfingu Félags íslenskra fræða 1. júní 1989.“ Tímarit Máls og menningar. 1989:4. Bls. 463. 2. Hugtök og heiti í bókmenntafrceði. Jakob Bene- diktsson ritstýrði. Reykjavík. 1983. Bls. 222. 3. Sjá Dominick LaCapra: Soundings in Critical Theory. Comell. 1989. Bls. 37-8. 4. Þjóðskjalasafn Islands. Skjalasafn amtmanns II- 72B. Bréf úr ísafjarðarsýslu 1757-60: frá sýslu- manni 10. júní 1760. Ekki er blaðsíðutal, en Jón var fimmta vitni. 5. Viðtal við LeGoff íNýrri sögu. 1989. Bls. 81. 6. Samanber Hayden White: Metahistory. The Hist- orical lmagination in Nineteenth-Century Europe. John Hopkins University Press. 1973. Bls. 6: „Un- TMM 1990:3 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.