Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Qupperneq 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Qupperneq 58
persónulegum skilningi. Síðan veltur á mörgu hvort sú nýsköpun birtist að ein- hverju leyti í atferli hans og skilar sér þannig í félagslegri menningu. Slík virkni hefur frekar orðið til í öðrum geira fjölda- menningarinnar en sjónvarpsneyslu, þ.e.a.s í æskumenningunni, þar sem rokktónlist' hefur verið þungamiðja í rúman aldarþriðj- ung, en fatatíska, slangur, líkamlegir taktar o.fl. leika einnig veigamikið hlutverk. Eg hef valið að skoða þennan þátt fjöldamenn- ingarinnar, ekki bara af því að þar er menn- ingarleg virkni almennings hvað sýnileg- ust, heldur líka vegna þess að ég hef lengi rennt í grun að æskumenning og rokktónlist hafi mótað samtíma okkar í enn ríkari mæli 2 en virðist við fyrstu sýn. Full ástæða er til að hafa áhyggjur af örlögum skapandi menningarstarfsemi. Hins vegar er rangt að tefla þar fram sköp- unarstarfi einstakra listamanna gegn fjölda- menningu. Meira máli skiptir virkni almennings í fjöldamenningunni og náin tengsl þeirrar virkni við sköpunarstarf lista- manna. Það er góðra gjalda vert að hlúa að listsköpun en besta menningarstefna nú- tímans er sú sem stuðlar að slíkri virkni og tengslum. I ljósi þessara almennu atriða vil ég skoða sögu rokksins á íslandi út frá þessum þremur sjónarmiðum: 1. Hvemig virkni ís- lenskrar æsku hefur verið háttað og hvemig hún hefur smám saman náð valdi á nýjum tækjum til menningarsköpunar. 2. Hvemig hún hefur beitt þessum tækjum til að gefa nýjum aðstæðum merkingu. 3. Hvemig þessi starfsemi hefur orðið þáttur í nútíma þjóðmenningu íslendinga og hvaða sess hún skipar þar. Þjóömenning íslendinga upp úr síðari heimsstyrjöld Á fyrstu árunum eftir síðari heimsstyrjöld var hefðbundin menningarstarfsemi á ís- landi á margan hátt í meiri vanda en víðast annars staðar, enda höfðu samfélagsbreyt- ingar stríðsáranna kippt íslensku samfélagi svo rækilega út úr fortíðinni að jaðraði við samhengisrof. Bókmenntimar vom öflug- asti þáttur hefðbundinnar menningarstarf- semi, og hin snöggu umskipti voru vitaskuld yrkisefni skálda og rithöfunda. Hægt er að k&W&Atómstöð Laxness og bæk- ur þeirra Olafs Jóhanns Sigurðssonar, Þór- unnar Elfu Magnúsdóttur og Indriða G. Þorsteinssonar til vitnis um ríkjandi viðhorf í þjóðmenningu íslendinga á þessum ámm. Þar fer hvarvetna mikið fyrir þeirri siðferði- legu upplausn sem fylgdi hemámi, þéttbýl- isþróun og skjótfenginni en misskiptri velmegun, en horft er með eftirsjá til ýmissa fomra dyggða bændasamfélagsins. Nú- tímalegustu lýsinguna á Reykjavíkurlífi eftirstríðsáranna er eflaust að finna í frá- sögn Elíasar Mars af svellgæjunt og svíng- pjöttum Vögguvísu, en andrúmsloft þeirrar bókar einkennist þó fyrst og fremst af upp- lausn fremur en nýsköpun. Viðmið allrar menningarstarfsemi þess- ara ára var þjóðernishyggja, og einungis var tekist á um þá mynd sem hún ætti að taka á sig. Islensk borgarastétt var hér ekki leið- andi. Hún hafði ekki haft forystu í sjálf- stæðisbaráttu gegn Dönum, og á milli- stríðsámnum hafði andleg starfsemi hennar leiðst út í dýrkun norrænna yfirburða, en slíkir andlegir straumar hurfu af vettvangi þegar tók að halla undan fæti hjá Þriðja ríkinu (Árni Sigurjónsson). Á meðan borg- arastéttin hafði veika stöðu í andlegum og 56 TMM 1991:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.