Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Page 3
Efnisyfirlit
Tímarit Máls og menningar 55. árg. (1994), 2. hefti
Sjón Tilkynning 2
Litla gula hænan í opinskáu viðtali... 3
ÞEMA: UM LJÓSMYNDIR
Þorvarður Árnason Skuggamyndir/sólmyndir. Veruleiki
ljósmyndir og list 7
Halldór Guðmundsson Froskur stingur sér í tjörn. Urn
túlkun og upplifun listaverka 16
Jón Karl Helgason Flettiskilti. Æfing í táknfræði 24
Kristján Árnason Áraskipti 26
Vizma Belsevica Söngur á regnvotri nóttu 28
STÍLVERÐLAUN ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR 1994
Þorleifur Hauksson Nokkur orð um stíl Þórbergs 30
Bergljót S. Kristjánsdóttir Að skemmta fólki 36
Þorsteinn Gylfason Þakkir fyrir stílverðlaun 38
T.S. Eliot Burnt Norton 40
Gyrðir Elíasson John Cowper Powys 46
Árni Ibsen 1 svefnkamersi Edgars Allans Poe 54
Jón Stefánsson Minningar úr sláturhúsinu 55
Samuel Beckett Eintal 56
Lárus Már Björnsson Nafnlaust ljóð 62
Þórarinn Torfason Flóðljós 64
Fadwa Tuqan Lofsöngur umbreytingarinnar 66
Páll Skúlason Að vera á skilafresti 69
Jacques Derrida Vofa gengur nú ljósum logum um 73
heiminn — vofa Marx! Viðtal
Hallgrímur Helgason 10. hverfi 104
Litla Hraun 105
RITDÓMAR:
Kristján B. Jónasson: Nýtt blóð. Um X eftir Börk Gunnarsson og
og turninn rís hœrra eftir Ólaf Sveinsson 106
Þórður Helgason: Menn á borði. Um Patt eftir Kristján J. Jónsson 110
Már Guðmundsson: Yfirgripsmikil en köflótt haglýsing. Um
Haglýsingu íslands eftir Sigurð Snævarr 114
Málverk á kápu: íslandshraunlag (litblýantsteikning, 1993) eftir Halldór Ásgeirsson. Ritstjóri: Friðrik
Rafnsson. Aðstoðarritstjóri: Ingibjörg Haraldsdóttir. Ritnefnd: Árni Bergmann, Kristján Árnason, Pétur
Gunnarsson, Soffía Auður Birgisdóttir. Útgefandi: Mál og menning, bókmenntafélag. Ritstjórn: Lauga-
vegi 18. Áskriftarsími: 24240. Setning: Mál og menning og höfundar. Umbrot: Mál og menning. Prentun:
Prentsmiðjan Oddi hf. Prentað á vistvænan pappír. ISSN: 0256-8438.
TMM kemur út fjórum sinnum á ári. Áskrifendur TMM eru sjálfkrafa félagsmenn í Máli og menningu
og eiga rétt á innbundnum bókum Máls og menningar og Forlagsins hf. á félagsverði (15% afsl.) í
verslunum MM á Laugavegi 18 og í Síðumúla 7 í Reykjavík.