Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Blaðsíða 21
einkalegur, óskýranlegur öðrum nema áhorfandinn „komi upp um sig“ einsog Barthes segir; hann getur jafnvel verið óumræðilegur í bókstaflegri merkinu. „Rof‘ er of jarðfræðilegt orð, og „broddur“ hefur aðrar aukamerk- ingar: Kannski er rétt að kalla þennan þátt einfaldlega punkt á íslensku. Tokum dæmi frá Barthes sjálfum: Ljósmyndina af vangefnu börnunum tveim. „Áhugasvið“ hennar birtist í uppblásnu höfuðinu og dvergvextinum, svip barnanna og tengist vitneskjunni um hvar myndin er tekin, en það sem Barthes sér, þetta andartak sem hann er ffumstæður, barn eða fáviti, horfir án forsendna — það er kraginn á skyrtu drengsins, umbúðirnar á fingri stúlkunnar (bls. 51). Punkturinn getur ennfremur verið það sem við sjáum þegar við lokum augunum, þegar myndin er ekki lengur fyrir framan okkur. Hann er á myndinni, en um leið eitthvað sem við leggjum til hennar. Smáatriði, sem af einhverjum ástæðum stingur okkur í augu, og getur átt rætur í einkalegri reynslu okkar. Punkturinn þarf ekki alltaf að vera greinanleg stærð, hann er líka tilfinn- ing sem sumar myndir vekja sterkar en aðrar, tilfinning tímans. Barthes tengir ljósmyndina öðrum listformum fremur við skynjun tímans og dauð- ans. Vegna þess að ljósmyndin er aðeins óyggjandi heimild um eitt: Það sem á henni er vareinhverju sinni, eitt andartak. Lít- um á myndina af Lewis Payne, frá 1865, en hann hafði verið dæmd- ur til hengingar og bíð- ur aftöku á myndinni. Barthes segir um hana: „Ljósmyndin er falleg, rétt einsog pilturinn: það er áhugasvið henn- ar. En punktur hennar er: hann mun deyja. Ég les samtímis: Þetta mun verða og þetta hefur ver- ið; ég sé með hryllingi liðna framtíð þar sem dauðinn er lagður und- ir. Með því að færa mér hina algeru fortíð stell- ingarinnar (aorist), seg- ir ljósmyndin mér af Alexander Gardner: Mynd af Lewis Payne árið 1865. TMM 1994:2 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.