Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Side 36

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Side 36
Þetta var íyrsta heimsókn, sem kvenmaður gerði mér í lífinu. Og það var fyrir þrjátíu árum og fjórum mánuðum, — í nóvember árið 1909.6 Svo störðum við þegjandi út í loftið, hún í norður, ég í vestur. (Ofvitinn 226) Þórbergur beitir í íslenskum aðli og Ofvitanum ffásagnaraðferð sem al- geng er í sjálfsævisögum og sjálfsævisögulegum skáldsögum: Sögumaður talar í fyrstu persónu og lítur um öxl til liðinnar ævi, þremur áratugum eldri og reynslunni ríkari. En saman við fléttar Þórbergur frásögn annars sögu- manns, aðalpersónunnar á meðan hún upplifir atburðina. Hugsun þeirrar persónu er iðulega lýst með sterkum, öfgafullum, jafhvel súrrealískum lík- ingum. Þessar tvær sögumannsraddir blandast víða skemmtilega saman. Ég tek bara eitt dæmi þar sem eldri sögumaðurinn rýfur hugsun hins yngra til að koma upplýsingum á framfæri: Hvað á ég að gera? Ó guð minn góður! Hvað þetta gat verið erfitt viðfangsefni á árunum 1911 til 1913! (Ofvitinn 235) Eitt megineinkenni bæði Bréfs til Láru og íslensks aðals og Ofvitans er tvísæið, sem birtist ekki síst í hinu tvöfalda sögumannsviðhorfi þar sem sögumaður sýnir persónuna utan frá um leið og hann gefur lesanda hlutdeild í hugsunum hennar meðan atburðir eiga sér stað. Skáldbræðurnir á Siglu- firði eru alltaf öðru hverju að dumpa „ofan úr þessum skáldlegu hæðum niður í veröld hins fúla veruleika“ (ísl. aðall 75), og eins er um hinn rómantískavonbiðil í Hrútafjarðarför sinni. Fullyrðingin: „Það er alltaflogn og sólskin þar sem elskan manns er“ (16) reynist ekki hafa við rök að styðjast þegar í draumalandið er komið, og allt er þar með öðrum svip en hann hafði gert sér í hugarlund: Kvenfólkið þandi sig hálfbogið á kyrkingslegum túnum eins og formlausar flygsur, hervæddar vallarklárum og taðpokum. Ein- staka þögull ferðamaður siðlaði á hnútaberri bikkju um veginn og spurði um ullarprísana í Reykjavík. (ísl. aðall 28) En um leið og sögumaður fjarlægist héraðið fær það ljóma sinn aftur: Þau fjarlægðust hægt og hægt, urðu smám saman meir og meir töfrandi, breyttust skref fyrir skref í bláfjallaðan ævintýraheim, þar sem hversdagsleiki lífsbaráttunnar leystist upp í ástþýðan brúðar- gang á ilmandi bökkum silfurtærra lækja. (43—44) 34 TMM 1994:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.