Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Side 62

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Side 62
gegnum gráa glufu í myrkrið. Séð hátt að ofan. Rennandi hvolf. Vellandi svört eðja. Kistan á leiðinni. Ástvinur... hann hafði næstum sagt ástvinur á leiðinni. Ástvina. Þrjátíu sekúndur. Dofnar. Horfið. Stendur þarna starir handan uin. Inn í dimma heild á ný. Nei. Ekkert á borð við heild. Höfuð næstum snertir vegg. Hvítt hár grípur ljósið. Hvítur serkur. Hvítir sokkar. Hvítur gafl fletis á brún við sviðsramma til vinstri. Eitt sinn hvítur. Alténd . . . gefur frá sér og höfúð hvílir á vegg. En nei. Grafkyrr höfuðið hátt starir handan um. Ekkert bærist. Dauflega bærist. Þrjátíuþúsund drauganætur framundan. Handan við það svarta framundan. Draugabirta. Drauganætur. Draugaherbergi. Draugagrafir. Drauga . . . hann hafði næstum sagt draugaástvinir. Bíður eftir hvílífriði. Stendur þarna starir handan um á það svarta slör og varir titra við hálfheyrð orð. Sem orða önnur efni. Bera við að orða önnur efni. Uns hálfheyrt að engin önnur efni séu til. Önnur efni voru aldrei til. Aldrei efnin tvenn. Aldrei neitt nema efnið eina. Þeir dauðu og horfnu. Þeir deyjandi og hverfandi. Allt frá fyrsta orði. Frá orðinu horfinn. Líkt og ljósið sem nú er að hverfa. Er að byrja að hverfa. í herberginu. Hvar annarsstaðar? Sem hann tekur ekki eftir starir hand- an um. Kúpullinn einn. Ekki hinn. Sá ólýsanlegi. Hvergi að kominn. Hvergi á alla kanta. Kúpullinn einn. Einn horfinn. Þýðing: Árni Ibsen Samuel Beckett fæddist á dánardegi Krists, á föstudaginn langa árið 1906, og lést á jóladag, á fæðingarhátíð frelsarans árið 1989. Fæðingarborg hans var Dublin og þar ólst hann upp, þjóðernið var írskt, móður- málið írsk enska. Hann gerðist rithöfundur á millistríðsárunum með því að yrkja ljóð og semja skáldsögur á ensku, en frá því skeiði eru m.a. smásagnasafnið More Pricks Than Kicks (1934), skáldsögurnar Murphy (1938) og Watt (1953), og verð- launaljóðið Whoroscope (1930). Hann settist að í Frakklandi þegar seinni heimsstyrjöldin braust út, tók þátt í baráttu frönsku andspyrnuhreyfingarinnar, slapp með naumindum undan Gestapó og samdi verk sín eingöngu á frönsku á árunum 1946 til 1956. Frá því mikla afkastatímabili eru frægustu verk hans, leikritin Beðið eftir Godot( 1953) og Endatafl (1957), og skáldsagnatrílógían Molloy (1951), Malone deyr (1951) og Hið ónefnan- 60 TMM 1994:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.