Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Side 120

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Side 120
haustinu 1990 og verða að fullu frjálsar um næstu áramót, ákvörðun gengis á millibankamarkaði fyrir erlendan gjald- eyri (maí 1993) og lokun yfirdráttar- möguleika ríkissjóðs í Seðlabankanum (1992/93) og myndun virks peninga- markaðar (1993). Allar þessar breytingar gera tengslin milli stefnunnar í gengis- og peninga- málum æ nánari, þar til vart verður skil- ið á milli. Það er hins vegar of sagt í lok kaflans um peningamál „að tenging ís- lensks fjármagnsmarkaðs við erlenda markaði hefur í för með sér að bæði vextir og gengi krónunnar verða að miklu leyti ákveðin af alþjóðamarkaði". Það rétta er að þegar fjármagnsflutning- ar til og frá landinu eru fullkomlega óheftir ráðast vextir af alþjóðlegum vöxtum ef gengið er fast. Vilji stjórnvöld fylgja sjálfstæðri vaxtastefnu verður gengið því að vera hreyfanlegt. Ofangreindar breytingar endur- speglast ekki nema að hluta í köflunum um gengismál, enda hefðu þá gengis- og peningamálin líklega verið saman í kafla og gengismálin hefðu ekki verið sérstak- ur kafli í utanríkisviðskiptum, þar sem breytingarnar fela í sér að gengi og vextir tengjast beinna en áður og að gengið ákvarðast í ríkari mæli af fjár- magnsflutningum en áður en mikilvægi eiginlegra utanríkisviðskipta minnkar. Sigurður misskilur illilega niðurstöð- ur tölfræðirannsókna Guðmundar Guðmundssonar á eftirspurn eftir pen- ingum.4 Hann virðist ekki átta sig á að með því að láta vöxt peningamagns ráð- ast af hlutfalli peningamagns og lands- framleiðslu á fyrra tímabili er tryggt að peningamagn vex til lengri tíma litið og að öðru óbreyttu jafnmikið og hagvexti og verðbólgu nemur, sem fellur mjög vel að kenningum um þetta efni, öfugt við það sem Sigurður heldur. Samkvæmt rannsókn Guðmundar ræðst jafnvægis- hlutfall peningamagns og landsffam- leiðslu af raunvöxtum, þ.e. því hærri sem raunvextir eru því hærra er jafn- vægishlutfallið. Peningamagn getur því á löngu árabili vaxið hraðar en nafnvirði landsffamleiðslu meðan hlutfallið er að aðlagast hærri raunvöxtum án þess að það sé á neinn hátt merki um peninga- þenslu. Þetta er fyrsta meginástæða þess að ekki er hægt að hafa fastan vöxt pen- ingamagns sem keppikefli við stjórn peningamála. Önnur ástæðan felst í því að hér er um eftirspurnarjöfnu að ræða, þ.e. að orsakasambandið er ffá verðlagi til peningamagns en ekki öfugt. Þriðja ástæðan felst svo í því að yfirvöld pen- ingamála hafa ekki tök á að stýra með þolanlegu móti breiðum peningastærð- um eins og MS^, sem hafa nánast sam- band við verðlag eða nafnvirði landsframleiðslu. M.a. af þessum ástæð- um er stöðugleiki í gengismálum eitt helsta viðmið stefnunnar í peningamál- um hér á landi. Niðurstöður Bókin Haglýsing íslands er mikilvægt framlag til efhahagsumræðu og kennslu á íslandi. Þrátt fyrir vissa agnúa, sem að hluta til hefur verið fjallað um hér, og einstaka beinar skekkjur,6 á bókin erindi til þeirra sem hafa áhuga á íslenskum efnahagsmálum. Hún mun væntanlega einnig nýtast vel við kennslu. Þá er rétt að geta þess að bókin er vel skrifuð og textinn er yfirleitt lipur og læsilegur. Ég vonast því til að bókin slái nægilega í gegn til að eftir nokkur ár verði talin þörf á nýrri útgáfu, eins og raunin varð með bók Ólafs Björnssonar á sínum tíma, og þá má bæta úr ýmsu því sem ég hef bent hér á. Bókin á það skilið því mikil og góð vinna liggur að baki hennar. 118 TMM 1994:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.