Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Síða 121
Aftaiimálsgreinar
1 Sjá Þjóðhagsreikningar 1901-1945, Þjóð-
hagsstofnun, ágúst 1993.
2 Útflutningstekjur eru útflutningur vöru
og þjónustu deilt með innflutningsverð-
lagi. Þær mæla því hversu mikinn inn-
flutning þjóðin getur keypt fyrir
útflutninginn og fela þannig í sér bæði
viðskiptakjör og magn útflutnings.
3 Slíkir mælikvarðar eru t.d. settir fram í
ársskýrslu Seðlabankans 1993 (bls. 18-
20) fyrir tímabilið 1980-1993.
4 Besta jafna Guðmundar er Am = 0,68Ay
+ 0,25(py - m)-i + 0,22A2p + r - 0,183,
þar sem m er peningamagn (M3 = seðlar
og mynt og óbundin og bundin innlán í
bönkum), p er verðlag, y er landsfram-
leiðsla á föstu verðlagi og r eru nafnvextir.
Allar stærðir eru í lógariþmum og A
táknar breytingu. Sjá nánar Guðmundur
Guðmundsson (1986).
5 Seðlar og mynt og óbundin og bundin
innlán í innlánsstofnunum.
6 í þessu sambandi má t.d. benda á að
virðisaukaskattur er á einum stað sagður
hafa verið tekinn upp 1988 en á öðrum
1990, eins og rétt er. 1 viðauka við kafla 1
er Þróunarsjóður sjávarútvegsins sagður
hafa verið stofnaður í nóvember 1992, en
þegar þetta er ritað hefur stofnun hans
ekki enn farið fram.
Heimildir:
Árskýrsla 1993, Seðlabanki Islands, 1994.
Guðmundur Guðmundsson, Peningamagn
ogvextir, Fjármálatíðindi, 2, 1986.
Ólafúr Björnsson, Þjóðarbúskapur Islend-
inga, Hlaðbúð, 1952.
Þjóðhagsreikningar 1901-1945, Þjóðhags-
stofnun, ágúst 1993.
Már Guðmundsson
TMM 1994:2
119