Morgunblaðið - 19.02.2015, Page 17

Morgunblaðið - 19.02.2015, Page 17
Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri • Sími 461 1099 • heimsferdir. is B irt m eð fy rir va ra um p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja sé r ré tt til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th .a ð ve rð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 6 70 78 Fararstjóri: Dominique Plédel Jónsson Agadir – Taroudant – Zagora – Tamegroute Sahara eyðimörkin – Chigaga – Quarzazate Marrakech – Essaouira – Agadir Einstök 13 nátta sérferð þar sem farþegum gefst tækifæri til að skyggnast inn í nýjan og framandi heim. Það er sérstök upplifun að koma til Marokkó, ekki einungis í sögulegum skilningi heldur einnig að kynnast landi og þjóð örlítið nánar. Í ferðinni er dvalið í litlum heillandi bæjum til sjávar og sveita svo og stærri borgum á borð við Marrakech og Agadir. Ekið er um stærstu pálmalundi í Norður-Afríku, ilmandi ávaxtahéruð og hin hrikalegu Atlasfjöll. Þá er haldið í úlfaldareið út í Sahara eyðimörkina þar semgist er í eina nótt í Berba-tjaldi. Ferðalagið hefur því yfirbragð hins ókunna en er jafnframt töfrum þrungið og ógleymanlegt. 10.-23. maí 2015 Ævintýri í Marokkó Netverð á mann m.v. 2 í herbergi frá kr. 249.900. Innifalið: Flug með Primera Air til og frá Agadir, skattar, gisting á 3+*- 4* hótelum í 13 nætur með morgunverðarhlaðborði, 4 hádegisverðir og 8 kvöldverðir. Akstur og kynnisferðir samkvæmt ferðalýsingu. Úlfaldareið í Sahara eyðimörkinni. Íslensk fararstjórn miðað við lágmarksþátttöku, 20 manns. Frá kr. 249.900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.