Morgunblaðið - 19.02.2015, Side 83

Morgunblaðið - 19.02.2015, Side 83
strákur þótt nú heiti það Samskip.“ Valbjörn var í Digranesskóla og Víghólaskóla og vann á kvöldin á gagnfræðaskólaárunum í fiskvinnsl- unni Barðanum hf., sem þá var til húsa þar sem Smáralindin stendur í dag. Eftir gagnfræðapróf frá Víghóla- skóla fór Valbjörn í Vélskólann og lauk þaðan prófi í vélfræði 1987. Hann lauk sveinsprófi í vélvirkjun við Vélsmiðju Jóhanns Ólafssonar í Hafnarfirði 1988. Valbjörn var síðan vélstjóri á frystitogaranum Haraldi Kristjáns- syni HF-2 á árunum 1988-90. Hann starfrækti síðan, ásamt móður sinni, fyrirtæki föður síns, heild- verslunina Hrísnes hf., á árunum 1990-98 er fyrirtækið var selt. Valbjörn stundaði nám í við- skiptafræði við HR og lauk þaðan prófum 1998 og lauk síðar MA-námi í fjármálum frá Háskólanum á Bif- röst. Valbjörn starfaði á fyrirtækja- sviði Skeljungs á árunum 1999- 2005, síðan á fyrirtæjasviði fjár- mögnunarsviðs Glitnis til 2007 er hann fór aftur til sjós. Hann var vélstjóri hjá Þorbirni í Grindavík 2008-2013 og er nú yfirvélstjóri á Arnarfelli hjá Samskipum. Valbjörn er fremur fáorður um áhugamálin en þó harður Liverpool- aðdáandi. „Ég ætla að halda upp á afmælið laugardaginn 21.2. nk. Þá breyti ég heimili mínu í „spilavíti“ sem þó verður ekki eiginlegt spilavíti því þar mun enginn tapa svo neinu nemi en allir munu vinna því Kvennaathvarfið fær allan ágóð- ann.“ Fjölskylda Eiginkona Valbjörns er Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir, f. 9.7. 1971, framkvæmdastjóri. Foreldrar henn- ar: Oddný Ásgeirsdóttir, f. 16.2. 1941, hjúkrunarfræðingur og for- maður öldungadeildar Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga og fyrrv. formaður Hringsins, og Hrafnkell Ásgeirsson, f. 4.4. 1939, d. 10.7. 2012, hæstaréttarlögmaður. Fyrri kona Valbjörns er Hrönn Önundardóttir, f. 13.5. 1967, hjúkr- unarfræðingur á Fáskrúðsfirði. Börn Valbjörns og Hrannar eru Heiða Björg Valbjörnsdóttir, f. 15.1. 1988, listamaður, búsett á Fá- skrúðsfirði, og Hörður Freyr Val- björnsson, f. 31.1. 1990, nemi í end- urskoðun, búsettur í Reykjavík en kona hans er Elma Jónsdóttir, starfsmaður við Hrafnistu, og er dóttir þeirra Anika Ýr, f. 2013. Sonur Valbjörns og Kristínar er Höskuldur Hrafn Valbjörnsson, f. 9.9. 2007. Bræður Valbjörns eru Stefán Rúnar Höskuldsson, f. 11.6. 1972, sölustjóri hjá Odda, búsettur í Kópavogi, og Þröstur Þór Hös- kuldsson, f. 11.5. 1976, tölvufræð- ingur hjá TM-Software, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Valbjörns: Sigurbjörg Björnsdóttir, f. 22.7. 1945, bóka- safnsfræðingur, búsett í Kópavogi, og Höskuldur Stefánsson, f. 5.4. 1941, d. 18.7. 1988, rafvélavirki og framkvæmdastjóri. Úr frændgarði Valbjörns Jóns Höskuldssonar Valbjörn Jón Höskuldsson Guðrún Sigríður Jónsdóttir húsfr. á Gullþórisstöðum Andrés Sigurðsson b. á Gullþórisstöðum í Gufudalssókn Valgerður E. Andrésdóttir húsfr. í Bakkaseli, Hrafnadal og í Rvík Björn Lýðsson b. í Bakkaseli og í Hrafnadal í Strandasýslu Sigurbjörg G.S. Björnsdóttir bóksafnsfr. í Kópavogi Elínborg Daníelsdóttir húsfr. Í Bakkaseli Lýður Sæmundsson b. og trésmiður í Bakkaseli Ingunn Daníelsd. húsfr. á Reykjum í Lundarreykjadal Þórður Sæmundss. símstöðvarstj. á Hvammstanga Lýður Björnsson sagnfræðingur og rithöfundur Rósinkranz Rósinkranzson b. í Tröð Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri Sveinn Rósinkranzson b. og skipstj. í Hvilft í Önundarfirði Guðlaug Jakobína Sveinsdóttir húsfr. í Hvilft Kristín Rósinkranzdóttir húsfr. á Flateyri Ragnar Jakobsson útgerðarm. á Flateyri og forstj. í Rvík Kristján Ragnarsson fyrrv. form. LÍÚ Anna Guðrún Jónsdóttir húsfr. á Felli Össur Guðbjartsson b. á Felli í Dýrafirði Guðrún Össurardóttir húsfr. á Kirkjubóli Stefán Rósinkranz Pálsson b. og söðlasmiður á Kirkjubóli í Korpudal Höskuldur Rósinkrans Stefánsson rafvélavirki og framkv.stj. í Kópavogi Skúlína Hlíf Stefánsdóttir húsfr. á Kirkjubóli Páll Rósinkranzson skipstj. og b. á Kirkjubóli í Önundarfirði Hjálmar Finnsson forstj. Áburðarverk- smiðjunnar Ragnheiður Finnsdóttir skólastj. í Rvík Gunnlaugur Finnsson b., kennari og alþm. í Hvilft Magnús Ásgeirsson skáld og ljóðaþýðandi Leifur Ásgeirsson prófessor Kristmundur Ásgeirs- son b. og fræðim. á Hæli í Flókadal Sveinn Helgi Þórðarson skattstj. í Reykjanesumdæmi Sigríður Jóhanna Þórðard. húsfr. í Rvík Þór Magnússon fyrrv. þjóðminjavörður ÍSLENDINGAR 83 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2015 Edda Scheving ballettkennarifæddist í Vestmannaeyjum19.2. 1936. Foreldrar henn- ar voru Sigurður Scheving skrif- stofustjóri, og k.h., Margrét Schev- ing húsfreyja. Eiginmaður Eddu var Heimir Guðjónsson, vélsmiður og frægur landsliðsmarkmaður í hinu sigur- sæla KR-liði á sjöunda áratugnum. Þau skildu. Dætur þeirra eru Harpa veitingamaður og Brynja, fram- kvæmdastjóri Ballettskóla Eddu Scheving. Edda hóf dansnám hjá Sif Þórz 1947. Hún stundaði nám við Dans- skóla Félags íslenskra listdansara 1948-51 og við Listdansskóla Þjóð- leikhússins 1952-57. Þá stundaði hún ballettnám í Kaupmannahöfn á ár- unum 1959-64, tók ballett- og dans- kennarapróf frá Institut Carlsen 1959 og Therpsichore 1960 og sótti síðan fjölda námskeiða erlendis. Edda dansaði víða á sínum yngri árum, m.a. í Nýársnótt, fyrstu sýn- ingu Þjóðleikhússins. Hún stofnaði Ballettskóla Eddu Scheving 1961 og starfrækti hann síðan, seinni árin með Brynju, dóttur sinni og ballett- kennara sem nú er aðalkennari skól- ans. Ballettskóli Eddu Scheving sér- hæfir sig í kennslu í klassískum ballett. Edda aðstoðaði við uppfærslur í Þjóðleikhúsinu á árunum 1970-80 og tók þátt í listdanskynningu í skólum og víða um land á vegum mennta- málaráðuneytisins 1969-71. Hún var einn af stofnendum DSÍ og í stjórn þess frá stofnun 1963, þar af gjald- keri til 1969. Hún sat í stjórn Banda- lags íslenskra listamanna 1970-78 og var þar gjaldkeri 1970-74. Hún var ritari Félags íslenskra listdansara 1966-70 og formaður félagsins 1970- 76, fulltrúi Félags íslenskra listdans- ara á Listahátíð frá 1970 og sat í stjórn Listdanssjóðs Þjóðleikhúss- ins frá stofnun 1980. Edda var fyrsti framkvæmda- stjóri Íslenska dansflokksins og einn af stofnendum KR-kvenna þar sem hún gegndi m.a. formennsku og var- félagi í Lionsklúbbnum Eir. Edda lést 14.7. 2002. Merkir Íslendingar Edda Scheving 85 ára Anna Hólmfríður Sigurjónsdóttir Frímann Björn Hauksson Guðrún Jónsdóttir Hildur Eiðsdóttir Kristín Pálmadóttir Valgerður J. Jónsdóttir 80 ára Auður Þórhallsdóttir Jón H. Guðmundsson Þuríður Ólafsdóttir 75 ára Ásdís Hafliðadóttir Guðberg Halldórsson Guðrún Víglundsdóttir Heiður Helgadóttir Sigurveig Sigþórsdóttir 70 ára Ingibjörg Ásgeirsdóttir Andrews Ingibjörg Stefánsdóttir Jóhannes Jónsson Magnea Ástmundsdóttir Sigríður G. Alfonsdóttir Svanhildur Alexandersdóttir Svanur Bragason 60 ára Árni Jónsson Guðrún Linda Örlaugsdóttir Laufey Jóhannsdóttir Salvör Jósefsdóttir 50 ára Áslaug Jónsdóttir Eggert Gísli Eggertsson Elías Kristján Pétursson Guðmundur Kristinsson Helgi Magnús Hermannsson Hjördís Björk Þorsteinsdóttir Jóhann Friðfinnur Sigurðsson Jón Vídalín Ólafsson Karl Jónsson Ólöf Kristinsdóttir Ragnar Skúlason Rögnvaldur A. Hallgrímsson 40 ára Brynjólfur Sveinsson Eiríkur Stefánsson Elísabet Sverrisdóttir Jón Vídalín Halldórsson Kjartan Sigurbjartsson Mana Raknarong Margrét Rós Einarsdóttir Renata Trela Rut Ingólfsdóttir Ægir Ólafsson 30 ára Agnes Dögg Gunnarsdóttir Cindy Mari Imai Daníel Hoe Kristjánsson Erna Sævarsdóttir Harpa Steinarsdóttir Oberman Helga Gunnlaugsdóttir Lára Dagbjört Halldórsdóttir Lidia Sikora Ragna Björg Ársælsdóttir Veronika Lagun Þorsteinn H. Þorsteinsson Þórhallur M. Sverrisson Til hamingju með daginn 30 ára Kristín ólst upp í Kópavogi og Reykjavík, er nú búsett í Reykjavík, lauk prófi sem snyrtifræðingur og rekur Snyrtistofuna Dögg í Kópavogi. Maki: Hafliði Bjarki Magnússon, f. 1985, raf- virki á eigin vegum. Sonur: Baltasar Rökkvi Hafliðason, f. 2013. Foreldrar: Unnur Sigur- björnsdóttir, f. 1964, og Kjartan Pétur Sigurðsson, f. 1962. Kristín Dögg Kjartansdóttir 30 ára Hilmar ólst upp í Kópavogi, býr á Bifröst, lauk prófi í vélvirkjun og stundar nám í við- skiptafræði við Háskólann á Bifröst. Maki: Edda Bára Árna- dóttir, f. 1994, nemi í lög- fræði. Foreldrar: Gestrún Hilm- arsdóttir, f. 1964, flug- freyja í Hafnarfirði, og dr. Sigurður Blöndal, f. 1960, háskólakennari í Dan- mörku. Hilmar Blöndal Sigurðsson 30 ára Kristbjörg ólst upp á Akureyri, er búsett á Akranesi, lauk kennara- prófi frá HÍ og er grunn- skólakennari við Brekku- bæjarskóla. Maki: Halldór H. Gísla- son, f. 1978, stýrimaður á Bjarna Ólafssyni AK 70. Börn: Ívan Darri, f. 2000; Tanía Sól, f. 2004, og El- dór Frosti, f. 2009. Foreldrar: Kristín E. Sveinbjörnsd., f. 1961, og Sveinn Karlsson, f. 1954. Kristbjörg Sveinsdóttir Hægt er að sendamynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af slóðinni mbl.is/islendingar eða á netfangið islendingar@mbl.is Vertu vinur okkar á facebook www.facebook.com/weledaísland Weleda birkisafinn er bragðgóður drykkur sem örvar vatnslosun og styður við náttúrulega út- hreinsun líkamans, birkisafinn léttir á líkamanum, losar bjúg og byggir hann upp. Það er mikilvægt fyrir líkamalega vellíðan. Í samhljómi við mann og náttúru. Lesið meira um lífrænar vörur á weleda.is Útsölustaðir Weleda eru apótek og heilsuverslanir um allt land. Vilt þú létta á líkamanum eftir saltkjötið og baunirnar!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.