Morgunblaðið - 19.02.2015, Blaðsíða 92

Morgunblaðið - 19.02.2015, Blaðsíða 92
92 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2015 Sagt er að það sé ekki ytra út-lit sem skiptir máli heldurhjartalag einstaklings. Eft-ir því sem maður þroskast þeim mun dýpra verður sannleiks- gildi þessara orða. Það er ekki hægt að gera ráð fyrir því að börn á grunnskólaaldri átti sig á þessu í einni svipan og um það fjallar sagan Undur eftir R.J. Palacio. Bókin er fyrsta skáldsaga þessarar tveggja barna móður frá New York. Í tvo áratugi vann hún að hönnun bókar- kápa og fékk einn daginn þá hug- mynd að skrifa bók sjálf. Það var ár- ið 2011 og árið 2012 kom Undur út og hefur fengið prýðilegar viðtökur. Hér á Íslandi eigum við því láni að fagna að Ólöf Eldjárn þýddi bókina og er það harla gott verk hjá henni. Í bókinni er sögð saga tíu ára drengs, Ágústs Pull- manns. Skömmu áður en hann fæddist gátu læknar séð að andlitið á honum yrði dálítið sér- stakt vegna erfðagalla en í ljós kom við fæðingu að það var býsna ólíkt andliti yfirleitt. Eins og stóra systir hans lýsir því á bls. 115 í bókinni þá eru augun í honum um það bil „tveimur og hálfum sentímetra neð- ar á andlitinu en þau eiga að vera,“ og þau bunga út þar sem ekki er nægilegt pláss fyrir þau í of grunn- um augnumbúnaðinum. „Höfuðið er klesst saman á hliðunum þar sem eyrun ættu að vera,“ segir systirin Vía. Að öðru leyti er Ágúst ekki frá- brugðinn jafnöldrum sínum. Hann er vel gefinn og gæddur góðu skop- skyni. Það eina sem greinir hann frá hinum krökkunum er útlitið. Það er mikil áskorun fyrir alla fjölskylduna að senda Ágúst í skóla en fram að Af fegurð og fjölbreytileika mannlífsins Skáldsaga Undur bbbbn Eftir R.J. Palacio. Mál og menning, 2014. Kilja, 398 bls. MALÍN BRAND BÆKUR Stærðfræðingurinn Alan Turing hefur verið kallaður faðir tölvunarfræðinnar. Meðal þess sem hann er frægur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrj- öldinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 The Imitation Game 12 Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák sem leyniþjónustumaður á eftirlaunum tekur undir sinn verndarvæng. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 20.00, 22.45, 22.45 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Kingsman: The Secret Service 16 Háskólaneminn Anastasia Steele kynnist þjökuðum milljarðamær- ingi að nafni Christian Grey. Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 17.25, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.40 Háskólabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Fifty Shades of Grey 16 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjó- ræningi stelur frá Svampi blaðsíðu úr galdrabók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Birdman 12 Riggan er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Birdman. Hann má muna fífil sinn fegurri en landar hlut- verki á Broadway sem gæti komið honum á kortið á ný. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 20.00, 22.40 Jupiter Ascending 12 Drottning alheimsins ákveð- ur að láta taka unga konu af lífi þar sem tilvera hennar ógni veldi drottningar. Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Seventh Son 12 Nornin illa Móðir Malkin dús- aði í fangelsi í mörg ár en er nú flúin úr prísund sinni og þyrstir í hefnd. Metacritic 29/100 IMDB 5,9/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Óli Prik Persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og tímamót á ferli hans þegar hann snýr heim eftir 17 ár í atvinnu- mennsku erlendis. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgar- lífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 The Wedding Ringer 12 IMDB 7,1/10 Smárabíó 22.20 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 Wild Card 16 Nick Wild er forfallinn spila- fíkill sem tapar alltaf öllu sem hann er með á sér. IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 American Sniper 16 Bandarískur sérsveitar- maður rekur feril sinn sem leyniskytta í Írak þar sem hann drap 150 manns. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.20, 22.10 Sambíóin Akureyri 22.40 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 22.10 Bélier-fjölskyldan Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 17.30 Bíó Paradís Stockfish-kvik- myndahátíðin: Blowfly Park Bíó Paradís 19.45, 19.45, 19.45 A Girl Walks Home Alone at Night Bíó Paradís 22.00 The Kidnapping of Michel Houellebecq Bíó Paradís 22.00 The Mafia Only Kills in Summer Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Hjá okkur finna allir góðan mat við sitt hæfi, t.d. salöt, smárétti, pizzur, fisk, og gómsætar steikur. Nýja og gamla viðskipta- vini bjóðum við hjartanlega velkomna í nýtt húsnæði að Austurstræti 22. Rómantískur og hlýlegur veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur Austurstræti 22, 101 Reykjavík Borðapantanir í síma 562 7335 eða á caruso@caruso.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.