Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Side 74

Frjáls verslun - 01.05.2008, Side 74
74 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 h r i n g b o r ð s u m r æ ð u r f i m m k v e n n ah r i n g b o r ð s u m r æ ð u Hefur íslenskt efnahagslíf kólnað of hratt? Ragnhildur: Ég held að það sé alveg ljóst. Einn stærsti áhrifavald- urinn er krónan. Áhrifin af þróun hennar eru gífurleg og það er erfitt að vera í rekstri hér á Íslandi þar sem krónan skiptir mjög miklu máli. Annar stór þáttur er fjármálamarkaðurinn en bankarnir hafa lokað á margt og það gerir mörgum mjög erfitt fyrir, bæði einstaklingum og atvinnulífinu öllu. Ingunn: Ég held að byggingaframkvæmdir stöðvist ekki því bank- arnir eiga þar mikið undir og vilja halda verkefnunum gangandi. Kristín: Ég held að kólnunin sé hraðari og meiri hjá okkur en í löndunum í kring þótt efnahagsástandið sé alls staðar erfitt. Það er sérstaklega erfitt hér á Íslandi, fyrst og fremst vegna skorts á erlendu lausafé. Skuldsetningin var líka mikil fyrir. Við fórum gríðarlega hátt og hratt. Kerfislega er það vandamál að við erum með íslenska banka og allt leggst á eitt; verðtryggingar, veiking krónunnar og fleira. Kóln- unin hefur verið of hröð en ég veit ekki hvort hægt hefði verið að komast hjá því. Áslaug: Við komum ekki vel undirbúin inn í þess niðursveiflu. Kristín: Seðlabankinn gerði illt verra og almenningur og fyrirtæki í rekstri sitja uppi með sárt ennið. Ingunn: Ég hlustaði nýlega á forsætisráðherra í útvarpi og hann vildi ekki gera of mikið úr þessum áhyggjum af efnahagslífinu. Svo var talað við Ingibjörgu Sólrúnu en þar kom fram að hún hefur gríð- arlegar áhyggjur. Það er greinilega eitthvað að hjá ríkistjórninni og mér finnst að þeir sem stjórna landinu verði að gera eitthvað í málinu. Þeir þurfa að taka þetta miklu fastari og alvarlegri tökum. Ef Geir Haarde segir ástandið ekki svo slæmt og telur okkur hafa mikla möguleika, eigum við þá að hafa áhyggjur af því sem Ingibjörg Sólrún segir? Ingunn: Mér finnst ríkisstjórnin ekki hafa brugðist rétt við. Það eru tveir flokkar í ríkisstjórn, sem eru ekki endilega samstíga, og það kann ekki góðri lukku að stýra. Erum við að tala um að ríkisvaldið hafi ekki staðið sig? Auður: Það er auðvelt að vera vitur eftir á en deila má um hvort ríkis- stjórnin hafi ekki verið svifasein og brugðist of seint við með aðgerðir. almennt um efnahagsmál INGUNN WERNERSDÓTTIR: Víkingahugsun okkar Íslendinga er mjög sterk og ég tel að það megi mikið ganga á áður en stjórnendur stóru fyrirtækjanna flytja þau út. En maður veit ekki hvað gerist, þetta getur farið á báða bóga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.