Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Side 91

Frjáls verslun - 01.05.2008, Side 91
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 91 j a F n r É t t i s M á l leyndarmálið Það gæti verið fróðlegt að kanna hversu hátt hlutfall fjölskyldufólks í viðskiptalífinu er með heimilishjálp. Á kaffistofum vinnustaða og á ráðstefnum segja konur hver að annarri að þær séu með heimilishjálp. Þegar þessi mál eru rædd lækka konur róminn og nánast hvísla þessu að öðrum konum, rétt eins og þær séu að játa á sig glæp. Öruggasta vísbendingin um að stoltið sé ekki raunverulegt er vitaskuld sú staðreynd að þetta myndu konurnar aldrei játa fyrir tengdamóður sinni. En einhverra hluta vegna sé ég það heldur ekki alveg fyrir mér að karlmennirnir í atvinnulífinu, ungu pabbarnir, ræði það mikið að þeir séu með heimilishjálp. Vitaskuld er bara sjálfsagt og eðlilegt að á heimilum þar sem báðir aðilar vinna fullan vinnudag komi einhver að utan til þess að sinna þeim heimilisverkum sem áður voru talin fullt starf kvenna. Og sennilega er þetta skýringin á því að margar konur líta svo á að þær fái aðstoð við heimilisverkin, fremur en að fjölskyldan fái hjálp. Þú ert svo lítill Lagalegt jafnrétti er bara eitt skref í áttina að jafnrétti kynjanna. Viðhorfin skipta miklu, ef ekki mestu, þó lögin séu auðvitað mjög mikilvæg. Þá þarf að líta til viðhorfa beggja kynja, kvenna og karla. Það truflar jafnréttismálin að nálgast þau út frá hugtakinu sök. Ýmist þá þannig að karlar eigi sök á því hversu fáar konur eru í stjórnum stærstu fyrir- tækjanna, eða að konur eru sagðar svo fáar vegna þess að þær sæki ekki í valdastöður eða skorti jafnvel einhverja eiginleika sem karlar hafa almennt. Það er vont ef jafnrétt- ismálin snúast upp í það að finna sökudólg. Í smábarnasög- unni af Stubbi eru það stóru bræðurnir Pétur og Óli sem eru andstyggilegir við Stubb og finna eilífar afsakanir fyrir því að hann megi ekki vera með þeim. Þeir segja: „Þú mátt ekki fara með okkur í skólann, af því að þú ert svo lítill.“ samspil kröfuréttar og barneigna Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir lögfræðingur skrifar hér um jafnréttismálin. Þessi blanda er einhver besta uppskrift af samviskubiti sem um getur og flestir íslenskir foreldrar vinna eftir þessari uppskrift á degi hverjum. auðvitað finna konur að það er ekki bæði hægt að vera eins og „aðþrengdu eiginkonurnar“, sem dytta að orkídeum í garðinum með spaða í annarri hendi og hvítvínsglas í hinni þar sem blómabeðið er lokahnykkurinn á lýtalausu heimili, og að storma um sigurreifar í fyrirtækjum landsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.