Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Side 92

Frjáls verslun - 01.05.2008, Side 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 j a F n r É t t i s M á l Eftir situr Stubbur með sárt ennið. Þessi afstaða bræðranna kemur þeim þó iðulega í koll, þannig að smám saman læra þeir að það borgar sig að hafa Stubb með. Konur í viðskiptalífinu eru auðvitað ekki í hlutverki Stubbs. Þær eru engin fórnarlömb og það er ekki þannig að markvisst sé verið að forðast að hafa þær með. En ég hef heldur enga trú á því að smám saman verði niðurstaðan að konum fjölgi eingöngu vegna þess að það borgar sig. Það verður að liggja raunverulegur vilji til grundvallar breytingum. Og þess vegna skiptir svo miklu að við getum greint viðhorfin í umræðunni, sem byggja ekki alltaf á því sem rétt er. Öll þekkjum við t.d. staðhæfingar um að konur sækist síður eftir ábyrgð, hvort sem er í viðskiptalífi, stjórnmálum eða fjölmiðlum. Ég man sjálf eftir því þegar að ég byrjaði í blaðamennsku hvað ég var hissa þegar konur reyndust vilj- ugar til að láta hafa eitthvað eftir sér eða koma í viðtöl. Viðhorfin skipta máli því við erum alla daga að fást við viðhorf til málefna og manna. Prófum að snúa dæminu við Allt tal um að það eigi bara að líta á einstaklinga en ekki konur og karla, útilokar þá staðreynd að kynin búa að einhverju leyti við ólíka reynslu. Í daglegu lífi er heldur enginn einstaklingur eða aðili. Ef við ætlum eingöngu að tala um einstaklinga verður erfitt að viðurkenna staðreyndir á borð við þær að enn eru konur einhverra hluta vegna langtum færri í stjórnum stærstu fyrirtækja landsins. Segir það okkur ekki eitthvað um stöðuna að haldnar eru ráðstefnur um konur og atvinnulíf, konur og stjórnmál og konur og fjölmiðla, og jafnvel að sérstakt tölublað Frjálsar verslunar sé tileinkað konum. Ef við heimfærum þetta upp á karlmenn þætti fólki yfirskrift ráðstefnanna ekki alveg jafnaðkallandi. Og þá erum við komin að kjarnanum. Það blasir við að staða kynjanna er enn ólík enda eru viðhorfin til kynjanna enn ólík. Viðhorfsbreyting er næsta markmið. Ertu að leita að bestu Vöxtunum? E in n , t v e ir o g þ r ír 3 12 .2 0 7 www.s24.isStofnaðu reikning... 533 2424 – Sætún 1 16,80% Allt að 16,80%* vextir á óbundnum sparnaðarreikningum hjá S24 *m.v. vaxtatöflu 21.4.2008, óverðtryggðir reikningar. Þrátt fyrir aukna menntun, framsækna fæðingarorlofslöggjöf, jafnréttislög og áætlanir um sveigjanlegan vinnutíma er það einhverra hluta vegna staðreynd að barneignir virðast hafa meiri áhrif á stöðu kvenna á atvinnumarkaði en karla. Það truflar jafnréttismálin að nálgast þau út frá hugtakinu sök. Ýmist þá þannig að karlar eigi sök á því hversu fáar konur eru í stjórnum stærstu fyrirtækjanna, eða að konur eru sagðar svo fáar vegna þess að þær sæki ekki í valdastöður. Ég man eftir að hafa setið á kaffistofu lögbergs á námsárunum með bekkjarsystrunum í lagadeildinni þar sem umræðuefnið var hvort væri nú betra, að eiga börn á meðan verið er í námi, strax eftir útskrift eða eftir nokkur ár í starfi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.