Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Side 108

Frjáls verslun - 01.05.2008, Side 108
108 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 K y N N IN G Hvað gerið þið til þess að auka samheldni samstarfs- fólks? „Það hefur t.d. myndast hefð fyrir Maritech deginum á hverju hausti. Dagana á undan fléttum við fræðslu saman við dagleg störf okkar og fáum sérfræðinga til að halda kynningar. Loka- hnykkurinn er svo Maritech dag- urinn en þeim degi verjum við saman í hópefli. Á fimmtudögum er morgun- kaffi þar sem starfsmenn halda kynningar og einnig er hefð fyrir afmæliskaffi fyrir afmælisbörn hvers mánaðar.“ Hvað er á döfinni hjá Maritech? „Haustið verður mjög skemmti- legt og má í því sambandi nefna opnun nýrrar vefsíðu, námskeið fyrir viðskiptavini í Maritech skólanum, nýtt skrifstofuhús- næði á Akureyri og þátttöku í ráðstefnum innanlands sem og erlendis. Það verður því mikið um að vera, en það er alltaf skemmtilegast!“ Maritech býður Micro-soft Dynamics NAV viðskiptalausnir til fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum. Rætur Maritech má rekja til þróunar á sjávarútvegslausnum en í dag er viðskiptavinahópurinn mun stærri og breiðari. Maritech var valið “Fyrirmyndarfyrirtæki VR árið 2008“. Það hefur aðsetur í Kópavogi og á Akureyri. Margrét Gunnlaugsdóttir er sviðsstjóri viðskiptasviðs. Hvernig starfsemi fellur undir viðskiptasvið Maritech? „Við berum ábyrgð á ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini fyrir- tækisins. Í því felst viðskipta- stjórn, verkefnastjórn, rekstur þjónustuborðs og umsjón með Maritech skólanum. Við seljum viðskiptahug- búnað en fyrst og fremst lítum við á okkur sem þjónustufyrir- tæki. Það er okkar hlutverk og metnaður að viðskiptavinurinn nái fram hagræðingu og góðum árangri með því að nota lausnir frá okkur. Gott samband við við- skiptavininn og traust og sam- vinna er fyrir öllu. Starfsandi Maritech mun vera einstaklega góður. Hver er galdurinn að baki því? „Ég tel að í okkar umhverfi vegi áherslan á sjálfstæð vinnubrögð þungt. Hér eru 70 starfsmenn og eru flestir háskólamenntaðir sérfræðingar og/eða með mikla reynslu á sínu sviði. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn axli ábyrgð á verkefnum sínum. Við ætlumst ekki til að hver og einn leysi málin í sínu horni heldur að fólk sæki m.a. þekkingu frá sam- starfsmönnum og miðli einnig reynslu sinni til annarra starfs- manna.“ Hvers vegna er góður starfs- andi ykkur svo mikilvægur og hvernig skilar hann sér í vinnutengdum málum? „Það liggur í augum uppi að ef starfsmanni líður vel þá smitar það út frá sér – til samstarfs- manna og viðskiptavina. Ef okkur líður vel þá gengur okkur betur og við teljum því skyldu okkar að stuðla að góðum starfs- anda með því að hlúa vel að starfsfólki.“ Margrét Gunnlaugsdóttir sviðsstjóri viðskiptasviðs: „Samstilltur hópur Maritech hefur þá trú að ef starfsmanni líður vel þá smiti það út frá sér – til samstarfsmanna og viðskiptavina.“ „Ef okkur líður vel þá endurspeglast það í þjónustunni og þess vegna teljum við skyldu okkar að hlúa vel að starfsfólki og stuðla að góðum starfsanda í fyrir- tækinu.“ Maritech ÞJÓNuSTAN Í FyRIRRúMI www.maritech.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.