Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 192

Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 192
fólk 192 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 Sigurlaug R. Sævarsdóttir: „Eins og gefur að skilja hef ég ekki haft mikinn tíma fyrir áhugamál síðustu árin önnur en námið og börnin og síðan starfið og börnin.“ f élag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) er framsækið og virt fagfélag háskóla menntaðs fólks á sviði við- skipta- og hagfræða og má rekja sögu félagsins allt aftur til ársins 1938. Viðskipta- og hagfræð- ingar á Íslandi eru stór hópur fólks, sem getur haft mikinn slagkraft en félagið er farvegur fyrir hagsmunamál þessa hóps. Meðal þess sem FVH sinnir, er að viðhalda fagþekkingu með ýmiss konar fræðslu og endurmenntun, hlúa að kjörum viðskipta- og hagfræðinga með árlegri kjarakönnun og bjóða upp á vett- vang til að efla tengsl félagsmanna. Sigurlaug segir starf sitt vera fjölbreytt og skemmtilegt. Það felst m.a. í daglegum rekstri, undirbúningi fræðsluviðburða, setu í stjórn og nefndum á vegum félagsins og samskiptum við félagsmenn. Sigurlaug hóf störf hjá FVH í desember sl. og hófst þá handa við undirbúning og skipulag stærsta viðburðar félagsins á ári hverju, „Íslenska þekkingardagsins“, með ráðstefnu og verð- launaafhendingu, sem hún segir hafa verið mikla vinnu en skemmtilega. „Í síðustu viku kynntum við niðurstöður nýrrar kjarakönnunar, en kjarakönnun FVH hefur mikla þýðingu fyrir alla viðskipta- og hagfræðinga þar sem hún er helsti gagna- grunnur þeirra um kjör, vinnu fyrirkomulag og vinnutíma. Þessa dagana vinn ég að því að koma blaðinu Kjarahag út en nið- urstöður kjarakönnunarinnar eru meðal efnis þar. Einnig er ég að kynna ítarlega greining- arskýrslu til fyrirtækja en það er ekki síður gagnlegt fyrir fyrirtæki eins og félagsmenn að fylgjast vel með launaþróun innan stétt- arinnar og greina hvar þau standa miðað við markaðinn. Mörg áhugaverð verkefni eru framundan, stefnumótun og gerð áætlunar fyrir næsta vetur, rafrænt félagatal, ensk- íslensk atvinnulífsorðabók og fleiri áhugaverð og metnaðarfull verkefni.“ Sigurlaug á þrjú börn. „Dóttirin er menntaskólanemi og hefur verið tæpt ár sem skiptinemi í Paraguay og er væntanleg heim í byrjun júlí. Eldri sonurinn var að ljúka fyrsta ári í menntaskóla og sá yngri fyrsta ári í grunnskóla.“ Það hafði lengi blundað í Sigurlaugu áhugi á því að hefja háskólanám. Það skref tók hún haustið 2002 og þegar hún var einu sinni byrjuð var erfitt að stoppa. Hún bjó á Bifröst ásamt börnunum sínum í þrjú ár og vann á sumrin hjá Kaupþingi í Borgarnesi. Síðan fluttist fjölskyldan aftur í Kópavoginn og Sigurlaug hóf meistaranám í heilsuhag- fræði við Háskóla Íslands, lauk því á rúmu ári og hafði þá nýlega hafið meistaranám í mannauðsstjórnun sem hún lauk einnig á rúmu ári. Þetta voru því þrjár útskriftir á tæplega tveimur og hálfu ári: „Eins og gefur að skilja hef ég ekki haft mikinn tíma fyrir áhugamál síðustu árin önnur en námið og börnin og síðan starfið og börnin. Annars hef ég áhuga á ferðalögum og útiveru. Golf-iðkun er eitthvað sem mig langar til að gefa mér tíma til að sinna. Um miðjan júlí ætlum við fjölskyldan að fara í langþráða útskriftarferð til Danmerkur og Póllands. Við förum fyrst til Kaupmanna- hafnar og verðum síðan í nágrenni Gdansk m.a. við Sopot ströndina í Póllandi.“ sigurlaug r. sævarsdóttir framkvæmdastjóri félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga nafn: Sigurlaug r. Sævarsdóttir. fæðingarstaður: reykjavík, 7. október 1962. foreldrar: Sævar Sigurjónsson (látinn) og Ósk Elín Jóhannesdóttir. Börn: Hildur Inga, 19 ára, Sævar örn, 16 ára og Gísli Már, 7 ára. menntun: BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst, MSc í heilsuhagfræði frá Háskóla Íslands og Ma í mann- auðsstjórnun frá sama skóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.