Gerðir kirkjuþings - 1982, Síða 17

Gerðir kirkjuþings - 1982, Síða 17
7 og ráðuneyti, eins og sk.iljanlegt er. Á ;síðast liðnu Alþingi var þingmannafrumvarp um samstarf snefnd Alþingis og þjóðkirkjunnar gert að lögum. Fyrsti flutningsmaður þess var Benedikt Gröndal, núverandi sendiherra íslendinga í Sviþjóð. Samstarfsnefnd þessa skipa af hálfu Alþingis forseti Sameinaös þings og einn fulltrúi tilnefndur af hverjum þingflokki, en af hálfu þjóð- kirkjunnar Kirkjuráð. Frumvarp þetta reyndist eiga greióa för um sali Alþingis, deildir og nefndir. Kom þar ijóst fram, aó alþingis- menn eru ekki áhugalausir um málefni þjóðkirkjunnar, nema siður væri, þvi að varla eru menn farnir að óttast um sálarheill sina svo nokkru nemi fremur en venjulega. I greinargerð töldu flutningsmenn, að starf þjóðkirkjunnar stæði með nokkrum blóma um þessar mundir, og það væri álit kunnugra, að þjóðin leitaði nú meir til kirkju og kristni i hamingjuleit sinni og lifsstriði en lengi hefói verið. A siðustu árum hafa óvenju djúpar lægðir og stormsveipir gengið yfir Island og islenzkt þjóðlif. Oftrú á sivaxandi auðsæld hefur villt mönnum sýn. Verómætamat hefur ruglazt og jafnvægi raskast á ýmsum sviðum. Margur hyggur auð i annars garði og hættir að una glaður við sitt. En sigild speki Hávamála segir: „Öng er sótt verri hveim snortum manni en sér öngu at una." - Á umbrotatimum og tækniöld er hverjum og einum rik þörf á friði með sjálfum sér og andlegri kjölfestu og öryggi. - Að lausn hinna brýnustu vandamála þurfa lærðir og leikir að vinna vel saman. Að sjálfsögðu er iðu- lega fjallað um ágreiningsefni og viökvæm hagsmunamál. Þá er oft erfitt aó mióla málum, en verður þó að takast. í hinum langvinnu og hörðu deilum leikmanna og kennimanna á ofanverðri 13. öld, milli foringja Hrafns Oddssonar lögmanns annars vegar og Árna biskups hins vegar, varð oft til bjargar, að þeir virðast i raun hafa borið traust hvor til annars og virðingu hvor fyrir öðrum. „Veitti Árni,Hrafni fagurlega bæn, þegar hann spurði andlát hans", segir sagan. Á kirkjuþingi hafa fulltrúar allir, lærðir og leikir, átt gott og farsælt samstarf frá öndverðu, - og svo mun enn veróa. - Ég árna kirkjuþingi þvi, sem nú er að hefjast, allra heilla i störfum. Megi sem flest ganga að óskum. Á vegum þings og ráðu- neytis mun ég reyna að stilla svo til, að góð mál nái fram að ganga Alþingi til sæmdar og kirkjuþingi til fagnaðar."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.