Gerðir kirkjuþings - 1982, Page 135

Gerðir kirkjuþings - 1982, Page 135
125 vali og æfingum hafði söngmálastjóri Haukur Guðlaugsson og hinn mikli árangur söngsins á þessum hátiðum er ekki hvað sist honum aö þakka. Söngmálastjóri hefur i samstarfi við Skálholtsútgáfu unnið aó hljómplötunni: Kirkjan syngur, og efni þeirrar plötu er sálma- söngur og tónlist á þessum kristniboðshátiðum. Hugmyndin um, að kirkjan eignist sitt eigið forlag og blað, hefur lengi verið á döfinni. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup kynnti þessa hugmynd á siðasta kirkjuþingi. Hann benti einnig á, hve timabært og lifrænt það væri, að stofna slikt forlag i tilefni 1000 ára afmælisins. Málið var rætt i kirkjuráði og látin fara fram könnun á útgáfumálum. Eftir þá athugun samþykkti kirkjuráð stofnun þessa forlags 26. febrúar 1981 með skipulagsskrá. Tilgangurinn meó Skálholtsútgáfu er m.a. sá að sjá um útgáfu blaðs, en um það atriði fjallaði kirkjuráð 1972 og prestastefnan 1969. Blaðið, sem hlaut nafnið Viðförli hefur þegar hafið göngu sina með fyrsta eintaki. Ritstjóri þess er fréttafulltrúinn, séra Bernharður Guómundsson, sem áður annaðist útgáfu Fréttabréfs Biskupsstofu. Og tekur blaðið nú við hlutverki þess, en blaðið verður auk þess viður vettvangur um önnur þau mál, sem kirkjuna varðar. Skálholtsútgáfan er yngsta greinin á meiði kirkjunnar og verðugt minningarmark um 1000 ára kristniboð i landinu. Framkvæmdastjóri útgáfunnar er frú Jóhanna S. Sigþórsdóttir, áður blaðamaður hjá Timanum. Skálholtsútgáfu og starfsmönnum fylgja hinar bestu vonir og óskir um farsæl störf, þegar „Viðförli" leggur nú upp i annan 1000 ára áfanga kristniboðs á íslandi. 9. mál. Um fjölskylduráðgjöf og þjónustu við aldraða. Mál þetta var kynnt fyrir safnaóarráði Reykjavikurprófastsdæmis, for- manni ellimálanefndar kirkjunnar og próföstum. Á vegum Reykjavikur- prófastsdæmis, i kirkjum borgarinnar og viöa um land er unnið marg- þætt starf fyrir aldraða. Uppstigningardagur var i samráði við öldrunarnefnd kirkjunnar kjörinn sérstakur messudagur öldrunarmála. Sú nefnd hefur það sérstakleg á sinni dagskrá, að safnaðarsystur geti starfaó sem viðast i þéttbýli til þess m.a. að sinna öldruðum og sjúkum i heimahúsum. 10. mál. Um stuðning við hió islenska Lúthersfélag. Viðræöur hafa átt sér stað um útgáfumál og önnur atriói á Lúthershátió 1983, og fjárhagslegan stuðning við hátiðahöldin. Lúthersæfmælið verður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.