Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Page 110
109
Líkami Jane • Ástin og ímyndin
Ú T D R Á T T U R
Líkami Jane
Ástin og ímyndin
„Hvernig leit hún út?“ spyr Grosvenor Myer í upphafi ævisögu sinnar um Jane
Austen. Mönnum hefur verið tíðrætt um útlit skáldkonunnar í ævisögum, fjölmiðl-
um og á netinu og hefur verið leitt að því líkum að þessi frumkvöðull ástarsögunnar
hljóti að hafa verið ófríð vegna þess að hún giftist aldrei. Aðrir tína til áður óþekkt-
ar myndir sem sagðar eru af skáldkonunni og sýna hana í betra ljósi, eða gamlar
myndir af henni eru „lagaðar til“. Umræðan vekur óneitanlega upp spurningar um
stöðu listarinnar í ímyndarsamfélögum nútímans. Skiptir útlit rithöfunda máli þegar
breyta á hugverkum þeirra í söluvöru? Snýst leitin að „réttu“ andliti Austen um það
að marka henni fastan stað sem piparmeyju eða er dregin upp lýsing á henni sem
einhleypum atvinnuhöfundi? Á tímum Austen-iðnaðar er stöðugt verið að endur-
móta ímynd skáldkonunnar í ljósi sem er jafn breytilegt og lesendurnir eru margir.
Lykilorð: Jane Austen, höfundarímynd, ævisaga, andlitsmynd, piparmey
A B S T R A C T
Jane’s body
Austen’s image and lovelife
“What was she like“ asks Grosvenor Myer at the beginning of her biography of
Jane Austen and answers: “People who knew Jane Austen described her as pretty”.
Great interest in Austen's appearance is revealed through the media and on the
internet and we are led to believe that this pioneer of the romance genre must have
been ugly because she never married. other readers produce newly discovered im-
ages, claimed to be of Austen, as reflecting her identity more „truly“. In a similar
way, older sketches of the author are taken and „improved“. The debate undeniably
reflects the status of art in contemporary visual culture. Does the search for the
„right“ image of Jane Austen reverberate a requirement to define her thoroughly
as a spinster or is she being rediscovered as a professional novelist who chose not to
marry? In the times of an Austen industry, the authorial image is constantly being
reformed and her numerous readers cast her according to their own sensibilities,
making her as diverse as they are many.
Key words: Jane Austen, biography, authorial image, portrait, spinsterhood