Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Side 4

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Side 4
3 Ritið 2/2015, bls. 3–8 Hver er staða fræðanna? Hver er staða hugvísinda við Háskóla Íslands? Hverskonar svör er hægt að gefa við þessum spurningum? Í kosningabaráttu frambjóðenda til embættis rektors Háskóla Íslands síðastliðið vor var á vissan hátt tekist á um spurningar sem þessar með því að einn frambjóðendanna hélt því fram að einungis alþjóðlegir mælikvarð- ar um ritrýndar birtingar rita og fræðigreina í alþjóðlegum tímaritum ættu að hafa vægi þegar vísindalegt framlag fræðimanna væri metið. Þessi fram- bjóðandi taldi afar hæpið að fræðilegar birtingar á íslensku gætu talist hafa nokkurt vísindalegt gildi: Hann hélt því fram að fræðilegar niðurstöður sem einhverju máli skipta hlytu að eiga jafnt erindi við alla þá sem virkir væru á hverju sviði fyrir sig. Því væri engin ástæða til að birta fræðigrein- ar á íslensku, eðlilegast væri að rannsakendur birtu niðurstöður sínar á alþjóðlegu tungumáli – það er, á ensku. Raunar mætti draga þá ályktun að birtingar á íslensku væru tortryggilegar, eins og sá sem það gerði hefði eitthvað að fela; treysti sér ekki til að reyna að koma sínum verkum á fram- færi í alþjóðlegu fræðasamfélagi. Hugvísindi hafa sérstaka stöðu á hinu almenna fræðasviði. Þau eru órofa þáttur menningarlífsins og hljóta því einnig að mótast af tungumáli nærumhverfisins. Það nægir þeim því aldrei að leita eingöngu inn á alþjóð- legan fræðilegan vettvang eigi þau raunverulega að blómstra. Tali þau ekki til þess menningarumhverfis sem þau spretta úr er gildi þeirra takmarkað. Það má jafnvel segja að vægi þeirra fyrir nærumhverfi ráði úrslitum um gildi þeirra í alþjóðlegu samhengi. Hugvísindi sem einvörðungu eru stund- uð á erlendum tungum, fyrir sérfræðinga á þröngu sviði hafa glatað menn- ingarlegu hlutverki sínu. Án hinnar menningarlegu víddar geta þau heldur ekki lengi verið viðfangsefni þröngrar samræðu sérfræðinga. Jafnvel mætti Staða fræðanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.