Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 49

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 49
48 háfleygari og skrautlegri í frönsku útgáfunum og þýðendurnir kepptust við að bæta inn alls konar mælskufræðilegu flúri. Það sem meira er, þetta atriði var talið mjög mikilvægt og hafði því töluvert að segja í framsetn- ingu og vinsældum nóvellunnar á Englandi. Ítalska nóvellan hafði þegar hún barst til Englands fengið á sig yfirbragð franskrar hirðmennsku. Þetta ferli mætti kannski kalla blendingu (e. hybridisation), en það er ein af þeim aðferðum sem Bakhtín skilgreinir í kenningum sínum um orðræðu skáld- sögunnar. Hann skilgreinir það ferli sem: „blöndu tveggja félagslegra tungumála innan marka einstakrar segðar, fundur, innan rýmis segðarinn- ar, milli tveggja málvísindalegra meðvitunda, aðskildar í tíma, í félagsleg- um mun eða með öðrum hætti.“40 Í meðförum Bakhtíns er slíkur blend- ingur meðvitað bókmenntalegt stílbragð en segja má að það hafi verið raunin í frönsku þýðingunum. Sú spurning vaknar hins vegar hvort það að halda því í enska textanum hafi líka verið meðvitað eða einungis afleiðing af þeim frumtexta sem þýðandinn notaði. Þar sem Painter hafði aðgang að franska og ítalska textanum en valdi að nota þann franska virðist ljóst að hann hafi viljað viðhalda þessari þróun. Ljóst er að á leið sinni frá Ítalíu til Englands litaðist nóvellan af þeim breytingum sem textarnir höfðu gengið í gegnum. Auk þessa var ítalska og franska efnið frá Boccaccio, Bandello, de Navarre og öðrum samtímahöfundum kynnt til sögunnar í hinu enska bókmenntakerfi í samfloti við texta úr öðrum áttum eins og áður hefur verið nefnt og það hafði óumflýjanlega áhrif á viðbrögð lesenda við þeim. Afleiðingin var sú að ensk útgáfa nóvellanna varð sérstakt form, sem mót- aðist bæði sem afleiðing af áðurnefndu ferli blöndunar og vegna þess sam- hengis sem þær birtust í. Þetta hafði ekki bara áhrif á þau ensku nóvellu- söfn sem fylgdu í kjölfar The Palace of Pleasure heldur líka á aðrar þýðingar á ítölskum nóvellum. Fyrsta þýðingin á heildartexta Tídægru Boccaccios frá 1620 (sem er nafnlaus en oft ætluð John Florio) bætir inn stuttum siðferðilegum innskotum á milli lýsinga á efni nóvellanna og nóvellanna sjálfra.41 Til dæmis er þessari hjálplegu athugasemd bætt við nóvellu II.2 „Rinaldo di Este“ (nóvella I.33 í The Palace of Pleasure): „Hvar við getum 40 Mikhail M. Bakhtin, „Discourse in the Novel“, The Dialogic Imagination, ritstj. Michael Holquist, Austin: University of Texas Press, 1982, bls. 259–422, hér bls. 358. 41 Peter Stallybrass, „Dismemberments and Re-memberments: Rewriting the De- cameron, 4.1, in the English Renaissance“, Studi sul Boccaccio 20, 1991–1992, bls. 299–324, hér bls. 299. Ásdís siGmundsdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.