Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Síða 103

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Síða 103
102 um í lífi fólks og öðlist mikilvægt innsæi í líf annarra í félagsskapnum, jafnt í gegnum kynnin og með lestri góðra bóka. Slíkir hringir bjóði konum upp á stuðning og möguleika til þess að rannsaka sjálfsmynd sína um lengri eða skemmri tíma. Að þessu leyti geti þeir leikið meðferðarhlutverk eða stuðl- að að jákvæðum viðhorfsbreytingum.40 Í Jane Austen leshringnum koma eins og áður sagði saman fimm konur og einn karl og lesa allar sögur Austen á sex mánuðum. Þau þekkjast ekki öll fyrir en sterk vináttubönd og samstaða myndast milli sumra félaga hringsins á þessum tíma. Hlutverk „Austen“ er að hafa jákvæð áhrif á líf einstaklinganna og í upphafi hjálpar hún þeim að dreifa huganum á erf- iðum stundum. Jocelyn ákveður að stofna leshringinn þegar eiginmaður Sylvíu, bestu vinkonu hennar, hefur farið frá henni eftir 32 ára hjónaband: „Kannski var Sylvía aðalástæðan fyrir leshringnum, að Jocelyn vildi bara hafa ofan af fyrir henni á erfiðu tímabili. […] Var það ekki Kipling sem sagði: „Ekkert jafnast á við Jane þegar maður er í klípu“?“41 Lesturinn á að þjóna ákveðnu meðferðarhlutverki fyrir Sylvíu, honum er ætlað að lækna hjartasárin vegna skilnaðarins. Jocelyn vill sýna henni stuðning með því að skapa í kringum hana sterkt félagslegt net en valið á sögunum skiptir einnig máli. Eins og áður hefur komið fram er algengt að fólk lesi sögur Austen í því skyni að bæta sig, læra betur á sjálft sig og tilfinningar sínar og til þess að því líði betur. Leshringurinn á þannig að gegna ákveðnu sjálfshjálparhlutverki, lesturinn á sögu Austen á að lækna, félagarnir í hringnum eiga að sýna stuðning, treysta vináttubönd sín og andlegt heilbrigði í lestri á uppbyggjandi sögum sem enda vel. Þessi hugmynd um leshringinn á talsverðu fylgi að fagna á Vesturlöndum. Opinberir bókaklúbbar í Bandaríkjunum líkt og bókaklúbbur bandarísku sjónvarpskonunnar Opruh Winfrey gegna slíku hlutverki. Þar eru lesend- ur hvattir til að lesa líf sitt í samhengi við persónurnar úr skáldskapnum sem valinn er hverju sinni. Eins og Juliette Wells bendir á í bók sinni Everybody’s Jane: Austen in the Popular Imagination hefur Oprah áhuga á umbreytingu lesandans við lesturinn og skoðar lestrarferlið sem lækningu eða meðferð. Með þessum hætti verða skáldsögur að mikilvægu sjálfshjálp- artæki.42 40 Elizabeth Long, Book Clubs: Women and the Uses of Reading in Everyday Life, bls. 72. 41 Karen Joy Fowler, Jane Austen leshringurinn, bls. 10. 42 Juliette Wells, Everybody’s Jane: Austen in the Popular Imagination, New york: Con- tinuum, 2011, bls. 22. ALDA BJÖRK VALDIMARSDÓTTIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.