Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 134

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 134
133 Mikilvægi slíkra þjóðlegra viðmiða er nokkuð óumdeilt allt fram á síðustu áratugi 20. aldar, en þá verður töluverð ólga innan bókmenntasviðsins og áhyggjur af „útlendri“ teoríu verða áberandi í kjölfar þess að bókmennta- fræði verður sjálfstæð fræðagrein innan Háskóla Íslands og ekki jafn tengd íslenskum fræðum og áður. Var þetta hluti af víðtækum breytingum innan Háskóla Íslands. Með breytingum á reglugerð heimspekideildar árið 1965 var tekin upp kennslugreinin almenn bókmenntasaga til B.A.-prófs. Markmið kennslunnar var m.a. að veita „þjálfun í að skilja og túlka bók- menntaverk“ með „hugtökum og helstu vinnuaðferðum bókmenntafræði“. 1. júlí 1971 var dr. Álfrún Gunnlaugsdóttir skipuð lektor í almennri bók- menntasögu.63 Mánuði síðar segir Sveinn Skorri Höskuldsson, prófessor í íslenskum bókmenntum síðari alda, í blaðaviðtali að háskólann hafi „vantað kennslu í almennum bókmenntum“. Hingað til hafi „kennslan verið bundin við íslenzkar bókmenntir“ þótt kennarar hafi „hver á sínu sviði reynt að gefa stúdentum einhverja nasasjón, vitneskju um erlendar bókmenntir, strauma og stefnur, í tengslum við hinar íslenzku“. Hann telur að bókmenntafræði „eigi að vera sérstök grein“. Það „sé greininni hollast, að hún fái að þróast ein án skyldugra tengsla við aðrar greinar“.64 Sú varð raunin, undir forystu Álfrúnar, og árið 1978 var nafni greinarinnar breytt í almenna bókmennta- fræði.65 Ekki var lengur samasemmerki milli þess að nema bókmenntir og fjalla um þær og að vinna að framgangi íslenskrar menningar – þótt vissu- lega hafi íslenskar bókmenntir verið kenndar áfram við Íslenskuna innan Háskóla Íslands og ýmis tengsl haldist milli þessara tveggja greina. Tómar mælistikur Líkt og mennirnir sem mótuðu íslensk fræði í Háskóla Íslands á fyrri hluta aldarinnar áttu margir nýir kennarar í bókmenntakennslu Háskólans á 7. og 8. áratugnum það sameiginlegt að hafa menntast og unnið erlend- is,66 og líkt og á tímum Bjargar C. Þorláksson taka þeir sér það hlutverk 63 Árbók Háskóla Íslands 1973–1976, bls. 71. 64 Árni Bergmann, „Okkur vantar textaútgáfur, íslenzka bókmenntasögu og félags- fræðilegar rannsóknir“, viðtal við Svein Skorra Höskuldsson, Þjóðviljinn, 31. júlí 1971, bls. 5. 65 Helga Kress, „Mikið skáld og hámenntaður maður: Íslenski skólinn í íslenskri bók- menntafræði“, Speglanir: Konur í íslenskri bókmenntahefð og bókmenntasögu, Reykja vík: Háskóli Íslands, Rannsóknastofa í kvennafræðum, 2000, bls. 385, neðanmáls. Birtist fyrst í Ársriti Torfhildar, félags bókmenntafræðinema við Háskóla Íslands árið 1994. 66 Kristrún Heimisdóttir og Ævar Kjartansson, Höfundar eigin lífs, viðtal við Dagnýju Kristjánsdóttur, RÚV, 30. ágúst 2015. Á SLÓÐUM HJARTALAUSRA FRÆÐINGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.