Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Síða 143

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Síða 143
142 er allar þessar konur með stæl og síðast en ekki síst bókmenntafræð- ingur og gagnrýnandi á Aðalstöðinni.97 Krafan um „alþýðleika“ gagnrýnandans er gamalkunnug, en þó má sjá breytingu í takt við ýmis sérkenni ljósvakamiðlanna, til dæmis meiri áherslu á persónulega nánd og líflegt yfirbragð. Fram kemur í viðtalinu að Kolbrún hafi orðið gagnrýnandi vegna þess að þáttastjórnanda á Aðalstöðinni, Guðríði Haraldsdóttur, hafi vantað „gagnrýnanda í óformlega rabbþætti um bókmenntir“, en eitt einkenni ljósvakamiðlanna er einmitt að þeir skapa tilfinningu fyrir óformlegum, persónulegum samskiptum. Kolbrún tekur fram að Guðríður sé „mjög ósnobbuð og lítið gefin fyrir titlatog og þættirnir tak[i] mið af því“ og að viðbrögð við þáttunum hafi verið „alls ólík þeim sem bókmenntaþættir fá venjulega“. Ólíklegasta fólk sjái sig „knúið til að skrifa lesendabréf um bókmenntaþátt Aðalstöðvarinnar“ og fólk stöðvi Kolbrúnu úti á götu til að ræða þættina. Áhersla er því lögð á alþýðleika og óformlega umgjörð þessarar bókaumfjöllunar, sem stillt er upp sem andstæðu hefðbundinnar bókmenntaumræðu, og Kolbrún byggir upp einlæg tengsl við lesendur viðtalsins er hún viðurkennir að hún láti sér það „ekki koma til hugar“ að hún sé „afburða gagnrýnandi“, hún eigi „margt ólært“ og „geri vitanlega mistök“.98 Hún segir jafnframt að það gefi sér „svo mikla lífsfyllingu að fjalla um bækur“ og sambandi sínu við bókmenntirnar lýsir hún sem tilfinningaþrungnu: Ég er ákaflega hrifnæm og ef bókmenntaverk snertir mig djúpt græt ég. Ég veit ekki hvort þetta er kostur eða löstur á gagnrýnanda.99 Keith Miller hefur bent á að það sé einmitt hin mannlega hlið bæði gagn- rýnandans og listamannsins sem opni gáttina að listaverki fyrir hinn venju- lega lesanda. Þegar við höfum fundið fyrir slíkri tengingu við efnið verð- um við opnari fyrir listaverki sem annars gæti virst erfitt að nálgast, þ.e. ef tekið sé næsta skref þar sem gagnrýnandinn leiðir okkur frá persónuleika listamannsins og að djúpri greiningu á verkinu. Vanti á hinn bóginn þessa djúpu analýsu verði gagnrýni að „innantómum klappstýrufagnaðarlátum sem geri lítið annað en skapa persónuleikakölt kringum listamann sem skapar verk sem eru ef til vill „mikilvæg“ og á sama tíma torskiljanleg (að 97 Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, „Ágætasta fólk gleymir skynseminni í bókmennta- umræðunni“, viðtal við Kolbrúnu Bergþórsdóttur, Pressan, 18. júlí 1991, bls. 21. 98 Sama rit, bls. 21. 99 Sama rit, bls. 21. AUÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.